Fréttasafn



Fréttasafn: maí 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

15. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Óásættanlegt að hafa ekki útboð vegna LED-væðingar

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu í dag um kæru SI vegna LED-væðingar í borginni.

14. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Vegið að hagsmunum sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda

Rætt er við Sigríðir Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um vinnubrögð RÚV gagnvart innlendum sjálfstæðum framleiðendum.

14. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Raunhæft að fimmfalda kvikmyndaiðnaðinn að stærð

Hilmar Sigurðsson, forstjóri Sagafilm og stjórnarmaður í SÍK, skrifar um kvikmyndagreinina í Fréttablaðinu. 

14. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Reynir á túlkun laga hverjir eiga rétt á lokunarstyrkjum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2. 

14. maí 2020 Almennar fréttir : Náð gríðarlega miklum árangri á síðustu árum

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Bítinu á Bylgjunni um formannsstarfið og stöðuna í efnahagslífinu.

13. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Þakka stjórnvöldum fyrir stórt skref í þágu nýsköpunar

Íris Ólafsdóttir, formaður SSP, skrifar á Vísu um aðgerðir stjórnvalda í þágu nýsköpunar.

13. maí 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Stóra verkefnið að verja og skapa ný störf

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunútvarpi Rásar 2. 

13. maí 2020 Almennar fréttir : Hefur tröllatrú á íslensku atvinnulífi

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Markaðnum í dag.

12. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpunaráherslur stjórnvalda til hagsbóta fyrir sprotafyrirtæki

Margrét Júlíana Sigurðardóttir, stofnandi Mussila, skrifar um nýsköpunaraðgerðir ríkisstjórnarinnar í Kjarnanum.

12. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fjarfundur með dómsmálaráðherra

Fjarfundur með dómsmálaráðherra fyrir félagsmenn fer fram miðvikudaginn 13. maí kl. 11.00.

12. maí 2020 Almennar fréttir : Stjórnvöld móti atvinnustefnu

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu. 

11. maí 2020 Almennar fréttir Ímynd : Kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífs hafið

Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífs undir yfirskriftinni Íslenskt gjörið svo vel hófst um helgina. 

11. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Norrænir ráðgjafarverkfræðingar fóru yfir stöðuna á fjarfundi

Norrænir ráðgjafarverkfræðingar fóru yfir stöðuna á fjarfundi sem stýrt var frá Íslandi.

11. maí 2020 Almennar fréttir : SI koma til móts við félagsmenn í efnahagsþrengingunum

Samtök iðnaðarins koma til móts við félagsmenn í efnahagsþrengingunum með afsætti af félagsgjöldum. 

11. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Borgin afhendi upplýsingar um LED-væðingu götulýsinga

Reykjavíkurborg er skylt að afhenda SI upplýsingar um endurnýjun og LED-væðingu götulýsinga. 

11. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Yngri ráðgjafar á Instagram

Yngri ráðgjafar halda úti Instagram-síðu til að vekja athygli og áhuga á að starfa sem ráðgjafarverkfræðingur.

11. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Nýsamþykktar nýsköpunaraðgerðir geta breytt Íslandi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Silfrinu á RÚV.

11. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Nýsköpun er eina leiðin fram á við

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Sprengisandi um uppbygginguna framundan.

11. maí 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Ríki heims eru að átta sig á mikilvægi iðnaðar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í viðskiptaþætti Jóns G. Haukssonar á Hringbraut. 

8. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýtt fræðslurit um sjálfbærni pappírs- og prentiðnaðar

Gefið hefur verið út nýtt fræðslurit um sjálfbærni pappírs- og prentiðnaðar.

Síða 2 af 3