Fréttasafn



Fréttasafn: maí 2020 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

8. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Útboð á þjónustu iðnmeistara

Útboð á þjónustu iðnmeistara eru komin á tilboðstíma. 

8. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þrátt fyrir svart ástand bera sig allir vel enda verkefnin ærin

Rætt er við Árna Sigurjónsson, nýkjörinn formann SI, í þættinum 21 á Hringbraut.

7. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Margt sem þarf að slípa til í aðgerðarpökkum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Speglinum á RÚV.

7. maí 2020 : Næsta skref að fjölga störfum og koma fólki aftur í vinnu

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu í dag um niðurstöður nýrrar könnunar meðal aðildarfyrirtækja SI.

7. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : COVID-19 hefur mikil neikvæð áhrif á rekstur iðnfyrirtækja

Í nýrri könnun meðal stjórnenda aðildarfyrirtækja SI kemur fram að COVID-19 mun hafa mikil neikvæð áhrif á rekstur iðnfyrirtækja.

7. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Lág verð hvatning til að bæta í opinberar framkvæmdir

Rætt er við framkvæmdastjóra SI í kvöldfréttum Stöðvar 2.

7. maí 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : NSA leitar stöðugt að fjárfestingartækifærum

Í ávarpi formanns stjórnar NSA í ársskýrslu segir að sjóðurinn sé stöðugt að leita að fjárfestingartækifærum.

6. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Atvinnuleysi eykst hratt í bygginga- og mannvirkjagerð

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um innviðauppbyggingu í Markaðinn í dag. 

6. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Stjórnvöld beiti skattahvötum til að örva nýsköpun

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um nýsköpun í grein sem birt er í Þjóðmálum. 

6. maí 2020 Almennar fréttir : Á síðasta ári var besta ávöxtun fjáreigna í sögu samtakanna

Í Markaðnum í dag er greint frá því að ávöxtun fjáreigna á síðasta ári hafi verið sú besta í sögu samtakanna.

6. maí 2020 Almennar fréttir : Ráðherrar á fjarfundum ætluðum aðildarfélögum

Tveir fjarfundir verða í dag með sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 

5. maí 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Mikil tækifæri í íslenskum matvælum og heilsuefnum

Ný skýrsla hefur verið gefin út þar sem farið er yfir hvað þarf til að efla nýsköpunarfyrirtæki í matvælum og heilsuefnum. 

5. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Útgjöld vegna aðgerða frekar lítil í alþjóðlegu samhengi

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um aðgerðir stjórnvalda.

4. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Atvinnulífið þrífst betur við lágar álögur og einfalt regluverk

Vitnað er til ályktunar SI í leiðara Morgunblaðsins.

4. maí 2020 Almennar fréttir : Fundur með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Rafrænn upplýsingafundur með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra verður haldinn næstkomandi miðvikudag. 

4. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Fjarfundur norrænna ráðgjafarverkfræðinga

Félag ráðgjafarverkfræðinga í samvinnu við systursamtök á Norðurlöndum stendur fyrir fjarfundi um áhrif COVID-19 á verkefnastöðu ráðgjafarverkfræðinga.

4. maí 2020 Almennar fréttir : Kveðja frá formanni SI til félagsmanna

Árni Sigurjónsson, formaður SI, sendir félagsmönnum kveðju. 

4. maí 2020 Almennar fréttir : Leiðbeiningar ef upp kemur smit á vinnustað

Embætti landslæknis hefur unnið leiðbeiningar ef upp kemur COVID-19 smit á vinnustað. 

4. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vill að við smíðum Ísland 2.0 saman

Tryggvi Hjaltason, formaður Hugverkaráðs SI, skrifar grein sem birt er í Kjarnanum um sóknartækifæri á Íslandi.  

4. maí 2020 Almennar fréttir : Guðrún kveður eftir sex ára formannstíð

Guðrún Hafsteinsdóttir kvaddi félagsmenn á aðalfundi samtakanna.

Síða 3 af 3