FréttasafnFréttasafn: 2020 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

7. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Markaðssetjum Ísland sem nýsköpunarland

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um nýtt myndband Work in Iceland.

7. des. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi endurkjörin

Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.

4. des. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Formaður Félags rafverktaka á Vestjörðum endurkjörinn

Formaður Félags rafverktaka á Vestjörðum var endurkjörinn á aðalfundi félagsins.

4. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Gjaldskrárhækkun Sorpu hátt í 300% í sumum tilvikum

Rætt er við Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI, í Morgunblaðinu um gjaldskrárhækkun Sorpu.

4. des. 2020 Almennar fréttir Félag húsgagnabólstrara Iðnaður og hugverk : Formaður Meistarafélags bólstrara endurkjörinn

Ásgrímur Þór Ásgrímsson var endurkjörinn formaður Meistarafélags bólstrara á aðalfundi félagsins.

4. des. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Vandamál þegar ófaglærðir ganga í störf iðnaðarmanna

Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra byggingariðnaðar hjá SI, í Kveik.

4. des. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : BREXIT - rafrænn fundur

Félagsmönnum SI stendur til boða að sitja rafrænan fund vegna BREXIT næstkomandi miðvikudag.

4. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Sameining í prentiðnaði

Prentsmiðjurnar Litróf, GuðjónÓ og Prenttækni hafa sameinast undir merki Litrófs. 

3. des. 2020 Almennar fréttir Menntun : Tilnefningar fyrir menntaverðlaun atvinnulífsins

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu fimmtudaginn 4. febrúar.

3. des. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Skilningsleysi á mikilvægi aukinnar skilvirkni

Umsögn SI um frumvarp til breytinga á skipulagslögum hefur verið send umhverfis- og samgöngunefnd.

2. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Erlendir sérfræðingar sem velja Ísland til búsetu og vinnu

Íslandsstofa og Samtök iðnaðarins frumsýndu nýtt myndband í beinu streymi í dag.

2. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Beint streymi frá fundi um erlenda sérfræðinga

SI, Íslandsstofa og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir fundi um erlenda sérfræðinga.

2. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaður getur orðið mikilvægasta stoðin

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um fjórðu útflutningsstoðina, hugverkaiðnaðinn.

2. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fjórða stoðin er hugverkaiðnaður sem hefur skotið rótum

Í nýrri greiningu SI segir að fjórða stoðin hafi skotið rótum í gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins.

1. des. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Málarameistarafélagið : Formaður Málarameistarafélagsins endurkjörinn

Formaður Málarameistarafélagsins var endurkjörinn á aðalfundi félagsins.

30. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi endurkjörin

Stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.

27. nóv. 2020 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Fræðslufundur FRV um þjónustulýsingar í Danmörku

FRV stendur fyrir rafrænum fræðslufundi um þjónustulýsingar systursamtaka í Danmörku.

27. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hvaða tækifæri felast í að fá erlenda sérfræðinga til Íslands?

SI, Íslandsstofa og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir opnum rafrænum fundi næstkomandi miðvikudag.

26. nóv. 2020 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga : Yfirlýsing Félags íslenskra snyrtifræðinga

Félag íslenskra snyrtifræðinga hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um ísprautanir með fylliefnum. 

26. nóv. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Samtök iðnaðarins svara athugasemdum Landsnets

Samtök iðnaðarins svara athugasemdum Landsnets. 

Síða 3 af 30