Fréttasafn: 2020 (Síða 9)
Fyrirsagnalisti
Stjórn Félags vinnuvélaeigenda endurkjörin
Stjórn Félags vinnuvélaeigenda var endurkjörin á rafrænum aðalfundi félagsins.
Íbúðatalning og könnun á rafrænum fundi
Niðurstöður íbúðatalningar og könnunar voru kynntar á rafrænum fundi fyrir félagsmenn á mannvirkjasviði SI.
Fyrsta íslenska kvikmyndastefnan
Ný kvikmyndastefna hefur verið kynnt á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins.
Hagkvæmt húsnæði verður ekki byggt á þéttingarreitum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Markaðnum að bæta þurfi starfsumhverfi byggingariðnaðarins.
Viðhorf félagsmanna SI til húsnæðisuppbyggingar
Viðhorf félagsmanna á mannvirkjasviði SI var kannað til húsnæðisuppbyggingar.
Nýr formaður Klæðskera- og kjólameistarafélagsins
Ný stjórn var kosin á rafrænum aðalfundi Klæðskera- og kjólameistarafélagsins.
Veruleg fækkun íbúða í byggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um nýja íbúðatalningu SI.
Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga
Á aðalfundi FRV sem haldinn var rafrænt var kosin ný stjórn félagsins.
Verulegur samdráttur í íbúðabyggingum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að verulegur samdráttur er í íbúðabyggingum.
Veruleg vonbrigði með frumvarp um skipulagslög
Samtök iðnaðarins lýsa yfir verulegum vonbrigðum með frumvarp um breytingu á skipulagslögum.
Markaðurinn komi fram með lausnir í drykkjarumbúðum
Umsögn SI um einnota umbúðir fyrir drykkjarvörur hefur verið send í Samráðsgátt.
Átakið auglýst í sem flestum íslenskum miðlum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um átaksverkefnið Íslenskt - láttu það ganga.
Skráning hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram miðvikudaginn 14. október í Norðurljósum í Hörpu.
Jón Ólafur endurkjörinn formaður SAMARK
Aðalfundur SAMARK fór fram á Zoom í síðustu viku.
SI fagna nýju nýsköpunarfrumvarpi
Samtök iðnaðarins fagna nýju frumvarpi iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Að reisa fjórðu stoðina er plan A
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunvakt Rásar 1 á RÚV.
Iðnþingsblaðið komi út
Sérblaði um Iðnþing 2020 var dreift með Morgunblaðinu í dag.
Tækifæri að þróa nýja tækni og aðferðir í loftslagsmálum
SI hafa sent frá sér umsögn um drög að aðgerðaráætlun í loftslagsmálum.
Kjarasamningar gilda áfram
Framkvæmdastjórn SA hefur ákveðið að Lífskjarasamningurinn gildir áfram.
Jarðvinna verði hluti af átakinu Allir vinna
SI, SA og Félag vinnuvélaeigenda hvetja stjórnvöld til að færa jarðvinnu undir átakið Allir vinna.