Fréttasafn



Fréttasafn: desember 2021 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

13. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : SI fagna áherslu stjórnvalda á að vaxa út úr kreppunni

Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2022.

13. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Fjallað um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa

Fjölmennt var á rafrænum fræðslufundi SI og SSP um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa.

10. des. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag Suðurlands : Kynning á kjarasamningum á félagsfundi MFS

Meistarafélag Suðurlands stóð fyrir félagsfundi þar sem fjallað var um kjarasamninga.  

10. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Rafrænn kynningarfundur um nýsköpunarstyrki

Rafrænn kynningarfundur um nýsköpunarstyrki Horizon Europe fer fram 17. desember kl. 9-10.

10. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fulltrúi SI í sendinefnd á nýsköpunarráðstefnunni SLUSH

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, sótti nýsköpunarráðstefnuna SLUSH í Helskini.

9. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Uppbygging raforkukerfisins í algjöru lamasessi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Kjarnanum um raforkuskerðingu Landsvirkjunar til gagnavera. 

9. des. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Meiri verðbólga vegna aðfangaskorts

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um áhrif aðfangaskorts.

9. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi : Samstarf atvinnulífs og stjórnvalda að sækja tækifærin

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um uppbyggingarskeið á Íslandi í Frjálsri verslun - 300 stærstu.

8. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : SI fagna nýjum breytingum á byggingarreglugerð

Samtök iðnaðarins fagna nýjum breytingum á byggingarreglugerð sem tekið hefur gildi.

8. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Virkja þarf meira og bæta flutningskerfi raforku

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um skerðingu á orku til atvinnustarfsemi.

8. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Tjón fyrir hagkerfið þegar skerða þarf afhendingu á raforku

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV.

7. des. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Nemendur í Kársnesskóla kynnast rafiðnaði hjá Rafmennt

Rafmennt fékk til sín nemendur í Kársnesskóla sem fengu kynningu á rafiðnaði. 

7. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Raforkuskerðing kemur illa við íslenskt efnahagslíf

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um skerðingu Landsvirkjunar á afhendingu raforku til stórnotenda. 

7. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur um framtíð fjarskipta í beinni útsendingu

Ský stendur fyrir hádegisfundi í beinni útsendingu 8. desember kl. 12-13.30 um framtíð fjarskipta á Íslandi.

6. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Fræðslufundur um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa

Rafrænn fræðslufundur um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa verður 10. desember kl. 9-10.

2. des. 2021 Almennar fréttir : Uppstokkun ráðuneyta góð ráðstöfun og ný nálgun mikilvæg

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýjan stjórnarsáttmála.

2. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýr stjórnarsáttmáli fagnaðarefni fyrir hugverkaiðnað

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu.

1. des. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi endurkjörin

Stjórn Félags rafverktaka var endurkjörin á aðalfundi félagsins.

1. des. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi

Ný stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi var kosin á aðalfundi félagsins.

Síða 2 af 2