Fréttasafn (Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Við gerum betur er yfirskrift ársfundar Samáls
Ársfundur Samáls fer fram 27. maí kl. 14 á Hilton Nordica.
Gróska í íslenskum líf- og heilbrigðistækniiðnaði
Samtök iðnaðarins og Íslandsstofa stóðu fyrir viðburði um stöðu og þróun íslenska líf- og heilbrigðistækniiðnaðarins.
Meistarar eiga að hafa faglega ábyrgð á húsbyggingum
Rætt er við Jón Sigurðsson, formann Meistarafélags húsasmiða, í Morgunblaðinu um nýjan vegvísi HMS.
Fjölmennur fundur um mikilvægi vörumerkja í nýsköpun
Hugverkastofan í samstarfi við SI og ÍMARK efndu til fjölmenns fundar í Grósku í Nýsköpunarvikunni.
Fulltrúar SI á arkitektasýningu Feneyjartvíæringsins
Fulltrúar SI voru viðstaddir opnun á íslenska skálanum Lavaform í Feneyjum.
Nýir meistarar boðnir velkomnir í Málarameistarafélagið
Aðalfundur Málarameistarafélagsins fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Ný stjórn Meistarafélags húsasmiða
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Meistarafélags húsasmiða sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda endurkjörin
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Hugverkaiðnaður vaxandi burðarás í íslensku efnahagslífi
Í nýju staðreyndarblaði SI um hugverkaiðnað kemur fram að útflutningstekjur hugverkaiðnaðar hafi verið 309 milljarðar króna á síðasta ári.
Nýsveinar boðnir velkomnir í Félag skrúðgarðyrkjumeistara
Á aðalfundi Félags skrúðgarðyrkjumeistara voru nýsveinar boðnir velkomnir.
Stjórn Mannvirkis - félags verktaka endurkjörin
Stjórn Mannvirkis - félags verktaka var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Blikksmiðja Guðmundar fagnar 50 ára afmæli
Aðildarfyrirtæki Félags blikksmiðjueigenda fagnaði 50 ára starfsafmæli á Akranesi.
Stýrihópur skipaður um endurskoðun á byggingarreglugerð
Framkvæmdastjóri SI er í stýrihópi sem ráðherra hefur skipað um endurskoðun á byggingarreglugerð.
Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga.
Skráning hafin í Menntaþon 2025
Menntaþon 2025 sem fer fram 16. maí til 6. júní er ætlað að tengja saman menntakerfið og atvinnulífið.
Staða kísilverksmiðju PCC á Bakka er grafalvarleg
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um stöðu PCC Bakka við Húsavík.
Framkvæmdastjórar SI og SA á Súpufundi atvinnulífsins
Súpufundur atvinnulífsins fer fram á Akureyri 14. maí kl. 11.30 á Hótel KEA.
Stjórnvöld setji í forgang að efla samkeppnishæfni Íslands
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um stöðu PCC BakkaSilicon.
SI vilja raunhæfari viðmið í ytra mati framhaldsskóla
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um drög að viðmiðum fyrir ytra mat í framhaldsskólum.
Fagnaðarefni að ríkisstjórnin boði vinnu við iðnaðarstefnu
Sigurður Hannesson, framkvæmastjóri SI, skrifar um iðnaðarstefnu í grein á Vísi.