Fréttasafn



Fréttasafn (Síða 61)

Fyrirsagnalisti

16. mar. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Áhyggjur SI af því að stjórnvöld velji á milli raforkunotenda

Á mbl.is er frétt þess efnis að SI lýsi í umsögn áhyggjum af því að stjórnvöld velji á milli notenda um forgang að raforku í skömmtunarkerfi.

16. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Hvatar til rannsókna og þróunar mikilvægasta Covid-aðgerðin

Rætt er við formann og framkvæmdastjóra SI um vaxtartækifæri í iðnaðinum í Dagmálum.

16. mar. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í HR 28. mars kl. 14-16 í stofu M101.

15. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Íslandsmót í iðn- og verkgreinum hefst á morgun

Íslandsmót í iðn- og verkgreinum hefst í Laugardalshöllinni á morgun. 

14. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Aðalfundur SI

Aðalfundur SI fór fram í Norðurljósum í Hörpu 9. mars. 

13. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Verulega aukinn hagvöxtur ef vaxtaráform ganga eftir

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áform eru um aukningu í útflutningi iðnaðar sem gæti aukið hagvöxt verulega. 

13. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Stærsta efnahagsmálið að sækja tækifærin í iðnaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, sagði í ávarpi á Iðnþingi að vaxtartækifærin í iðnaði væru gríðarlega mikil.  

10. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing 2023

Iðnþing 2023 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fyrir fullum sal af fólki og í beinni útsendingu.

9. mar. 2023 Almennar fréttir : Ávarp formanns SI

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp í upphafi Iðnþings SI.

9. mar. 2023 Almennar fréttir : Sérblað um Iðnþing SI fylgir Viðskiptablaðinu

Sérblað um Iðnþing SI fylgir Viðskiptablaðinu í dag.

9. mar. 2023 Almennar fréttir : Ársskýrsla SI

Ársskýrsla Samtaka iðnaðarins 2022 hefur verið gefin út.

9. mar. 2023 Almennar fréttir : Ályktun Iðnþings SI

Ályktun Iðnþings SI var samþykkt á aðalfundi samtakanna sem fram fór í Hörpu.

9. mar. 2023 Almennar fréttir : Ný stjórn Samtaka iðnaðarins

Ný stjórn SI hefur verið skipuð að loknum kosningum og aðalfundi.

9. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Bein útsending frá Iðnþingi 2023

Bein útsending fer fram frá Hörpu kl. 14-16 í dag.

8. mar. 2023 Almennar fréttir : Iðnaður er stærsta útflutningsgreinin

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um stærstu útflutningsgreinina.

8. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Ræddu fyrstu sporin í fjárfestingum sprotafyrirtækja

Á opnum fundi SSP var rætt um fyrstu stig í sprotafyrirtækjum.

6. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fyrirtæki sem setja nýsköpun á oddinn eru sveigjanlegri

Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, um nýsköpun í hlaðvarpinu Augnablik í iðnaði hjá Iðunni.

6. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Samtök rafverktaka : Rætt um framtíð orkumála á ráðstefnu SART og SI

SART í samstarfi við SI standa að ráðstefnu um orkumál föstudaginn 10. mars kl. 13.30-15.00 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.

3. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök sprotafyrirtækja : Öflugt starfsár að baki hjá Samtökum sprotafyrirtækja

Fida Abu Libdeh var endurkjörin formaður SSP á aðalfundi sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

2. mar. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Kynningarfundur um græna styrki

Kynningarfundur um græna styrki fer fram 23. mars í Háteig á Grand Hótel Reykjavík. 

Síða 61 af 296