Fréttasafn (Síða 9)
Fyrirsagnalisti
Umræða um Draumalandið og Hugmyndalandið
Björn Ingi Hrafnsson ræðir við Sigurð Hannesson og Andra Snæ Magnason í hlaðvarpsþættinum Grjótkastið.
Vel sóttur fundur Félags blikksmiðjueigenda
Jólafundur Félags blikksmiðjueigenda fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Vel sóttur jólafundur Málarameistarafélagsins
Jólafundur Málarameistarafélagsins fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Ný stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi
Aðalfundur Félags rafverktaka á Suðurlandi fór fram á Selfossi í gær.
Ný ríkisstjórn þarf að bregðast hratt við orkuskorti
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bloomberg.
Marel fyrirmyndarfyrirtæki í þjálfun iðnnema
Fulltrúi SI heimsótti Marel sem er eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum Nemastofu atvinnulífsins árið 2024.
Stjórn Félags rafverktaka á Vestfjörðum endurkjörin
Ný stjórn Félags rafverktaka á Vestfjörðum var kosin á aðalfundi félagsins.
SAFL varpa ljósi á samkeppnishæfni landbúnaðar
Samtök fyrirtækja í landbúnaði, SAFL, hafa gefið út upplýsingar til að veita innsýn og varpa ljósi á samkeppnishæfni landbúnaðar.
Ný stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags rafeindatæknifyrirtækja sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Heimsókn stjórnar SI til Controlant
Stjórn SI heimsótti Controlant sem er aðildarfyrirtæki samtakanna.
Gríðarleg vaxtartækifæri framundan í íslensku hagkerfi
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, var meðal viðmælenda í Silfrinu á RÚV.
Næsta ríkisstjórn dæmd fyrir það sem hún áorkar í raforkumálum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um raforkumál.
Leiðbeiningar um rafmagn í forvarnarskyni
Samtök rafverktaka, Samtök iðnaðarins og Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu hafa gefið út leiðbeiningar um rafmagn í forvarnarskyni.
Einhyrningarnir Alvotech og Kerecis hljóta viðurkenningu SI
Sérstök viðurkenning SI til einhyrninga sem eru félög metin á milljarð bandaríkjadala fyrir skráningu á markað.
Áminning til nýrrar ríkisstjórnar að setja orkumál í forgang
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um hækkun raforkuverðs.
Breytingar á námi í prent- og miðlunargreinum
Fulltrúar Tækniskólans, Grafíu og Prentmets Odda skrifuðu undir viljayfirlýsingu.
Ný stjórn Vetnis- og rafeldsneytissamtakanna
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Vetnis- og rafeldsneytissamtakanna, VOR.
Þarf að horfa langt fram í tímann í orkumálum landsins
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um raforkuverðshækkanir í fréttum RÚV.
Skortur á raforku með tilheyrandi verðhækkunum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um hækkun raforkuverðs.
Skortur á raforku veldur mikilli hækkun á raforkuverði
Í nýrri greiningu SI kemur fram að rafmagnsverð hafi hækkað á síðustu tólf mánuðum um 13,2%.