Fréttasafn (Síða 131)
Fyrirsagnalisti
Stjórnvöld móti atvinnustefnu
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu.
Kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífs hafið
Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífs undir yfirskriftinni Íslenskt gjörið svo vel hófst um helgina.
Norrænir ráðgjafarverkfræðingar fóru yfir stöðuna á fjarfundi
Norrænir ráðgjafarverkfræðingar fóru yfir stöðuna á fjarfundi sem stýrt var frá Íslandi.
SI koma til móts við félagsmenn í efnahagsþrengingunum
Samtök iðnaðarins koma til móts við félagsmenn í efnahagsþrengingunum með afsætti af félagsgjöldum.
Borgin afhendi upplýsingar um LED-væðingu götulýsinga
Reykjavíkurborg er skylt að afhenda SI upplýsingar um endurnýjun og LED-væðingu götulýsinga.
Yngri ráðgjafar á Instagram
Yngri ráðgjafar halda úti Instagram-síðu til að vekja athygli og áhuga á að starfa sem ráðgjafarverkfræðingur.
Nýsamþykktar nýsköpunaraðgerðir geta breytt Íslandi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Silfrinu á RÚV.
Nýsköpun er eina leiðin fram á við
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Sprengisandi um uppbygginguna framundan.
Ríki heims eru að átta sig á mikilvægi iðnaðar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í viðskiptaþætti Jóns G. Haukssonar á Hringbraut.
Nýtt fræðslurit um sjálfbærni pappírs- og prentiðnaðar
Gefið hefur verið út nýtt fræðslurit um sjálfbærni pappírs- og prentiðnaðar.
Útboð á þjónustu iðnmeistara
Útboð á þjónustu iðnmeistara eru komin á tilboðstíma.
Þrátt fyrir svart ástand bera sig allir vel enda verkefnin ærin
Rætt er við Árna Sigurjónsson, nýkjörinn formann SI, í þættinum 21 á Hringbraut.
Margt sem þarf að slípa til í aðgerðarpökkum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Speglinum á RÚV.
COVID-19 hefur mikil neikvæð áhrif á rekstur iðnfyrirtækja
Í nýrri könnun meðal stjórnenda aðildarfyrirtækja SI kemur fram að COVID-19 mun hafa mikil neikvæð áhrif á rekstur iðnfyrirtækja.
Lág verð hvatning til að bæta í opinberar framkvæmdir
Rætt er við framkvæmdastjóra SI í kvöldfréttum Stöðvar 2.
NSA leitar stöðugt að fjárfestingartækifærum
Í ávarpi formanns stjórnar NSA í ársskýrslu segir að sjóðurinn sé stöðugt að leita að fjárfestingartækifærum.
Atvinnuleysi eykst hratt í bygginga- og mannvirkjagerð
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um innviðauppbyggingu í Markaðinn í dag.
Stjórnvöld beiti skattahvötum til að örva nýsköpun
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um nýsköpun í grein sem birt er í Þjóðmálum.
Á síðasta ári var besta ávöxtun fjáreigna í sögu samtakanna
Í Markaðnum í dag er greint frá því að ávöxtun fjáreigna á síðasta ári hafi verið sú besta í sögu samtakanna.
Ráðherrar á fjarfundum ætluðum aðildarfélögum
Tveir fjarfundir verða í dag með sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
