Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 130)

Fyrirsagnalisti

20. maí 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : SI fagna lækkun stýrivaxta Seðlabankans

Samtök iðnaðarins fagna ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta um 0,75 prósentur. 

20. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Dómsmál að hefjast um innviðagjöld Reykjavíkurborgar

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Markaðnum um dómsmál sem er að hefjast í dag um innviðagjöld Reykjavíkurborgar. 

19. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Rafrænn upplýsingafundur SUT um stafrænt Ísland

Samtök upplýsingatæknifyrirtækja boða til opins rafræns upplýsingafundar um stafrænt Ísland.

19. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Nú er hægt að sækja um 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti

Frá og með deginum í dag er hægt að sækja um 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti. 

18. maí 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : HR býður landsmönnum að læra um nýsköpun á netinu

Á vef HR er hægt að nálgast allt námsefni á námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja.

18. maí 2020 Almennar fréttir : Á ekki von á neinum stórum stefnubreytingum

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í nýju hlaðvarpi Iðunnar. 

18. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stýrivaxtahækkanir skila sér hægt til fyrirtækja og almennings

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu í dag um stýrivexti og vaxtakjör bankanna.

18. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Lækkun stýrivaxta er eitt af stórum tækjunum

Rætt er við Ingólf Bender, aðlahagfræðing SI, í Fréttablaðinu um stýrivexti Seðlabankans.

18. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : SI telja ástæðu til að stíga stórt skref í lækkun stýrivaxta

Í nýrri greiningu SI kemur fram að samtökin telja að það sé full ástæða fyrir peningastefnunefnd Seðlabankans að stíga stórt skref í lækkun stýrivaxta.

16. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Býst við vaxtalækkun

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í fréttum RÚV.

15. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Óásættanlegt að hafa ekki útboð vegna LED-væðingar

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu í dag um kæru SI vegna LED-væðingar í borginni.

14. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Vegið að hagsmunum sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda

Rætt er við Sigríðir Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um vinnubrögð RÚV gagnvart innlendum sjálfstæðum framleiðendum.

14. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Raunhæft að fimmfalda kvikmyndaiðnaðinn að stærð

Hilmar Sigurðsson, forstjóri Sagafilm og stjórnarmaður í SÍK, skrifar um kvikmyndagreinina í Fréttablaðinu. 

14. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Reynir á túlkun laga hverjir eiga rétt á lokunarstyrkjum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2. 

14. maí 2020 Almennar fréttir : Náð gríðarlega miklum árangri á síðustu árum

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Bítinu á Bylgjunni um formannsstarfið og stöðuna í efnahagslífinu.

13. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Þakka stjórnvöldum fyrir stórt skref í þágu nýsköpunar

Íris Ólafsdóttir, formaður SSP, skrifar á Vísu um aðgerðir stjórnvalda í þágu nýsköpunar.

13. maí 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Stóra verkefnið að verja og skapa ný störf

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunútvarpi Rásar 2. 

13. maí 2020 Almennar fréttir : Hefur tröllatrú á íslensku atvinnulífi

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Markaðnum í dag.

12. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpunaráherslur stjórnvalda til hagsbóta fyrir sprotafyrirtæki

Margrét Júlíana Sigurðardóttir, stofnandi Mussila, skrifar um nýsköpunaraðgerðir ríkisstjórnarinnar í Kjarnanum.

12. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fjarfundur með dómsmálaráðherra

Fjarfundur með dómsmálaráðherra fyrir félagsmenn fer fram miðvikudaginn 13. maí kl. 11.00.

Síða 130 af 232