Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 132)

Fyrirsagnalisti

5. maí 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Mikil tækifæri í íslenskum matvælum og heilsuefnum

Ný skýrsla hefur verið gefin út þar sem farið er yfir hvað þarf til að efla nýsköpunarfyrirtæki í matvælum og heilsuefnum. 

5. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Útgjöld vegna aðgerða frekar lítil í alþjóðlegu samhengi

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um aðgerðir stjórnvalda.

4. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Atvinnulífið þrífst betur við lágar álögur og einfalt regluverk

Vitnað er til ályktunar SI í leiðara Morgunblaðsins.

4. maí 2020 Almennar fréttir : Fundur með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Rafrænn upplýsingafundur með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra verður haldinn næstkomandi miðvikudag. 

4. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Fjarfundur norrænna ráðgjafarverkfræðinga

Félag ráðgjafarverkfræðinga í samvinnu við systursamtök á Norðurlöndum stendur fyrir fjarfundi um áhrif COVID-19 á verkefnastöðu ráðgjafarverkfræðinga.

4. maí 2020 Almennar fréttir : Kveðja frá formanni SI til félagsmanna

Árni Sigurjónsson, formaður SI, sendir félagsmönnum kveðju. 

4. maí 2020 Almennar fréttir : Leiðbeiningar ef upp kemur smit á vinnustað

Embætti landslæknis hefur unnið leiðbeiningar ef upp kemur COVID-19 smit á vinnustað. 

4. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vill að við smíðum Ísland 2.0 saman

Tryggvi Hjaltason, formaður Hugverkaráðs SI, skrifar grein sem birt er í Kjarnanum um sóknartækifæri á Íslandi.  

4. maí 2020 Almennar fréttir : Guðrún kveður eftir sex ára formannstíð

Guðrún Hafsteinsdóttir kvaddi félagsmenn á aðalfundi samtakanna.

30. apr. 2020 Almennar fréttir : Árni Sigurjónsson nýr formaður SI

Árni Sigurjónsson, yfirlögfræðingur Marel, er nýkjörinn formaður SI til ársins 2022.

30. apr. 2020 Almennar fréttir : Ályktun Iðnþings 2020

Ályktun Iðnþings 2020 var samþykkt á aðalfundi sem lauk rétt í þessu.

30. apr. 2020 Almennar fréttir : Ársskýrsla SI 2019

Ársskýrsla Samtaka iðnaðarins hefur verið gefin út.

29. apr. 2020 Almennar fréttir : Aðalfundur SI fer fram á morgun

Aðalfundur SI verður haldinn fimmtudaginn 30. apríl kl. 10-12.

29. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Svört vika en eigum að vera fljót að ná viðspyrnu

Rætt var við framkvæmdastjóra SI og SA í Bítinu á Bylgjunni.

28. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Vel sóttur rafrænn kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

Hátt í 200 manns sóttu rafrænan kynningarfund SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð.

28. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fjarfundur fyrir félagsmenn með forsætisráðherra

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, verður á fjarfundi á morgun sem ætlaður er félagsmönnum.

28. apr. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Þörf á frekari aðgerðum stjórnvalda

Samtök iðnaðarins hafa sent frá sér umsögn um aðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.

28. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Nýsköpunaraðgerðir stjórnvalda skapa von um bjartari tíma

Forsvarsmenn fjögurra aðildarfyrirtækja SI skrifa grein í Fréttablaðinu í dag um mikilvægi nýsköpunaraðgerða stjórnvalda.

27. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Með átakinu verði störf varin og helst fjölgað

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt RÚV.

27. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Kvikmyndaiðnaðurinn skilar háum útflutningstekjum

Rætt er við Hilmar Sigurðsson, fyrrverandi formann SÍK, í Fréttablaðinu í dag.

Síða 132 af 232