Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 133)

Fyrirsagnalisti

27. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um hlutabætur og launavinnslu

SA og aðildarsamtök efndu til upplýsingafundar um hlutabætur og launavinnslu.

24. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ímynd Mannvirki Starfsumhverfi : Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífsins

Stjórnvöld og atvinnulífið hafa tekið höndum saman um kynningarátak vegna COVID-19 undir heitinu Íslenskt - gjörið svo vel.

24. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynning á Tækniþróunarsjóði á fjarfundi

SI og Rannís standa fyrir kynningarfjarfundi um Tækniþróunarsjóð næstkomandi þriðjudag. 

24. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Snyrtifræðingar fagna lokunarstyrkjum

Rætt var við Agnesi Ósk Guðjónsdóttur, varaformann Félags íslenskra snyrtifræðinga í fréttum Bylgjunnar og Stöðvar 2.

22. apr. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda

Samtök iðnaðarins fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntur var í gær.

22. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um vinnutíma iðnaðarmanna

Rafrænn fundur um vinnutíma iðnaðarmanna var haldinn fyrir félagsmenn SA og aðildarfélaga í dag.

22. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýr 500 milljóna króna Matvælasjóður

Matvælasjóður er liður í aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19.

21. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Tíu aðgerðir stjórnvalda til viðbótar vegna COVID-19

Stjórnvöld hafa kynnt framhaldsaðgerðir vegna COVID-19.

21. apr. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um forvarnir gegn innbrotum á vinnustað

SI efndu til rafræns fræðslufundar fyrir félagsmenn Mannvirkis og Félags vinnuvélaeigenda. 

21. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kvikmyndaframleiðendur geta fengið endurgreiðslur fyrr

Kvikmyndaframleiðendur geta óskað eftir sérstakri útborgun á endurgreiðslu vegna áhrifa COVID-19 á verkefni.

21. apr. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Orkusjóður verði skyldaður til að birta árlega skýrslu

SI hafa sent umsögn um frumvarp til laga um Orkusjóð.

20. apr. 2020 Almennar fréttir : Fjarfundir fyrir félagsmenn á miðvikudaginn

SA og aðildarfélög, þar á meðal SI, standa fyrir þremur fjarfundum fyrir félagsmenn sína næstkomandi miðvikudag 22. apríl.

20. apr. 2020 Almennar fréttir : Sértilboð fyrir félagsmenn í verkefninu Höldum áfram

Í tengslum við verkefnið Höldum áfram sem SVÞ, SAF og SI standa að býðst félagsmönnum sértilboð.

20. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ráðherrar sitja fyrir svörum hjá félagsmönnum

SA, aðildarsamtök SA og Viðskiptaráð bjóða félagsmönnum upp á rafræna fundi með ráðherrum.

20. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Alvarleg staða í kvikmyndaiðnaði kallar á aðgerðir

Kristinn Þórðarson, formaður SÍK, ræðir um grafalvarlega stöðu í kvikmyndaiðnaðinum í helgarútgáfu Fréttablaðsins.  

17. apr. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Yngri ráðgjafar með rafræna heimsókn í Hús íslenskunnar

Yngri ráðgjafar standa fyrir rafrænni heimsókn í Hús íslenskunnar miðvikudaginn 22. apríl.

17. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Auka vernd fyrir viðskiptaleyndarmál

SI hafa sent umsögn um frumvarp til laga um viðskiptaleyndarmál.

16. apr. 2020 Almennar fréttir : Rafrænn aðalfundur SI

Aðalfundur Samtaka iðnaðarins verður haldinn rafrænt fimmtudaginn 30. apríl kl. 10.00-12.00.

16. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Huga þarf að sóknartækifærum

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur undir orð framkvæmdastjóra SI um að tryggja þurfi fleiri stoðir í atvinnulífinu.

16. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Verður átak að koma hjólum atvinnulífsins af stað aftur

Rætt var við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, í Bítinu í morgun um stöðuna í atvinnulífinu. 

Síða 133 af 232