Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 134)

Fyrirsagnalisti

15. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpunarsjóður námsmanna fær 100 milljónir aukalega

Félagsmenn SI geta sótt um í Nýsköpunarsjóð námsmanna vegna rannsóknarverkefna.

15. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Engin innkoma og reikningar hlaðast upp

Rætt var við Agnesi Ósk Guðjónsdóttur, varaformann Félags íslenskra snyrtifræðinga og eiganda snyrtistofunnar GK í Mosfellsbæ, í fréttum Stöðvar 2. 

14. apr. 2020 Almennar fréttir : Ráðgjöf til aðildarfyrirtækja um smitvarnir á vinnustöðum

Guðmundur Freyr Jóhannsson, læknir, veitir aðildarfyrirtækjum SA ráðgjöf um smitvarnir á vinnustöðum.

14. apr. 2020 Almennar fréttir : Framboð til stjórnar SI

Tveir bjóða sig fram til formanns SI og sjö til stjórnar. 

11. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stjórnvöld og atvinnulíf hvetja alla til að skipta við innlend fyrirtæki

Forsætisráðherra og framkvæmdastjóri SI hvetja landsmenn til að skipta sem mest við innlend fyrirtæki í grein sinni í Morgunblaðinu.

8. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Úthlutun úr Tækniþróunarsjóði flýtt og aukið fjármagn

Tækniþróunarsjóður ætlar að flýta öllum úthlutunum sjóðsins á árinu en fjármagn hefur verið aukið um 700 milljónir. 

8. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samkeppnishæf rekstrarskilyrði forsenda orkusækins iðnaðar

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um stöðu áliðnaðarins í ViðskiptaMogganum.

8. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Látum þriðja áratuginn vera áratug nýsköpunar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi við Björn Inga Hrafnsson í Hlaðvarpi Viljans um stöðuna í efnahagslífinu. 

7. apr. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Ný blöð Rb um þök og rakaskemmdir

Rannsóknastofa byggingariðnaðarins hefur gefið út tvö ný blöð, annað fjallar um þök og hitt um rakaskemmdir.

7. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Opið fyrir umsóknir um frestun gjalddaga hjá Skattinum

Skatturinn hefur opnað fyrir umsóknir um frestun gjalddaga staðgreiðslu og tryggingagjalds.

7. apr. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Aðför að lögvörðum réttindum heillar stéttar

Í umsögn SAMARK eru gerðar verulegar athugasemdir við frumvarp um breytingu á höfundarétti hönnuða á mannvirkjum.

6. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Tryggja að fyrirtæki geti haldið starfsfólki í rannsóknum og þróun

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um aðgerðir stjórnvalda í hlaðvarpsþætti Rafmyntaráðs. 

6. apr. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Mikil áhrif COVID-19 á iðnaðinn samkvæmt nýrri könnun

Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja SA og SI kemur fram að stjórnendur 75% fyrirtækja i iðnaði vænta þess að tekjur dragist saman.

4. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þungt hljóð í félagsmönnum SI

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2.

3. apr. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Leiðbeiningar til þeirra sem sinna viðgerðum

Embætti landlæknis hefur gefið út leiðbeiningar til þeirra sem sinna þjónustu, eftirliti og viðgerðum á heimilum eða í fyrirtækjum.

3. apr. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Iðan með fjarnám í endurmenntun atvinnubílstjóra

Iðan fræðslusetur býður fjarnám í endurmenntun atvinnubílstjóra. 

3. apr. 2020 Almennar fréttir Menntun : Sveinspróf verða haldin

Sveinspróf verða haldin 3-5 vikum eftir annarlok og ekki síðar en 15. september.

3. apr. 2020 Almennar fréttir : Rafrænt erindi á tímum COVID-19

SART býður félagsmönnum sínum að hlusta á erindi Þorsteins Guðmundssonar, leikara og verðandi sálfræðings, á tímum COVID-19.

2. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Gæti dregið enn frekar úr álframleiðslu á Íslandi

Rætt er við Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls, í Morgunblaðinu í dag um erfið skilyrði á álmörkuðum.

2. apr. 2020 Almennar fréttir : Þurfum nú sem aldrei fyrr að styðja við innlend fyrirtæki

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi við Jón G. Hauksson á Hringbraut.

Síða 134 af 232