Fréttasafn(Síða 4)
Fyrirsagnalisti
Umtalsverð fækkun íbúða í byggingu væntanleg
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdráttur verður í byggingu íbúða fyrir almennan markað á næstu 12 mánuðum.
Samtök iðnaðarins fagna viðbótarframlagi til vegamála
Framkvæmdastjóri SI segir þetta fyrsta skref í að vinna á gríðarlegri viðhaldsskuld.
Sama hlutfall útgjalda fer í mat á Íslandi og hinum Norðurlöndunum
Framkvæmdastjóri SAFL skrifar um hlutfall matarútgjalda í grein á Vísi.
Ánægja með endurskoðun á rafrænum ferilbókum í hársnyrtiiðn
Fulltrúi SI heimsótti formann Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi.
Málstofa og sýning um íslenskt námsefni sem er til
Viðburðurinn fer fram 13. ágúst kl. 16-17.30 í Menntaskólanum við Hamrahlíð.
Brýnt að framkvæmdir við VMA hefjist sem fyrst
Fulltrúi SI heimsótti Verkmenntaskólann á Akureyri.
Heimsókn til félagsmanna í Vestmannaeyjum
Fulltrúar SI heimsóttu nokkra félagsmenn samtakanna í Vestmannaeyjum.
Stóriðjan komin að sársaukamörkum
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um raforkumál í Morgunblaðinu.
Vöxtur hugverkaiðnaðar eykur stöðugleika og framleiðni
Aðalhagfræðingur og sviðsstjóri SI skrifa um vöxt hugverkaiðnaðar í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
Iðnaður í lykilhlutverki í hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB
Samtök iðnaðarins hafa um árabil gegnt lykilhlutverki í hagsmunagæslu íslensks iðnaðar í Evrópumálum.
Opinber umræða um fagurfræði bygginga á villigötum
Eyrún Arnarsdóttir, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, skrifar um arkitektúr í grein á Vísi.
Viðhaldsskortur ógnar öryggi og framtíð vegakerfisins
Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Colas, skrifar um skort á viðhaldi vegakerfis landsins.
SI leggjast gegn boðaðri leið um skattlagningu orkumannvirkja
Í umsögn SI kemur fram að aukakostnaður orkufyrirtækja verði velt út í raforkuverð til almennings og fyrirtækja.
Íslenskur iðnaður vel í stakk búinn að svara kallinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um iðnað og hergagnaframleiðslu.
SI og SVÞ vilja frestun og úrbætur á frumvarpi um kílómetragjald
Samtökin telja nauðsynlegt að gildistöku frumvarpsins verði frestað til 1. janúar 2026.
Íslenskt hugvit og framleiðsla geta aukið öryggi í heiminum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á RÚV um fjárfestingar í varnar- og öryggismálum.
Eftirlitsgjöld Matvælastofnunar tvöfaldast á skömmum tíma
Samtök fyrirtækja í landbúnaði lýsa yfir vonbrigðum með að atvinnuvegaráðherra samþykkti 30% hækkun eftirlitsgjalda.
Ástæða til að hafa áhyggjur af horfum í efnahagslífinu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um viðhorf stjórnenda til efnahagslífsins.
Skólar eiga að geta séð um að útskrifa alla iðnnema
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um vinnustaðasamninga iðnnema.
Samtök iðnaðarins styðja kappakstursliðið Team Spark
Framkvæmdastjóri SI og vélaverkfræðinemar HÍ undirrituðu styrktarsamning.