Fréttasafn(Síða 46)
Fyrirsagnalisti
Norræn samtök arkitektastofa funda í Stokkhólmi
Fulltrúar norrænna samtaka arkitektastofa sóttu ráðstefnu í Stokkhólmi.
Heimsókn í Arkþing - Nordic
Fulltrúi SI heimsótti Arkþing - Nordic sem er aðildarfyrirtæki Samtaka arkitektastofa.
IGI og MÁ efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði
Samtök leikjaframleiðenda, IGI, og Menntaskólans á Ásbrú, MÁ, ætla að efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði.
Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda var kosin á aðalfundi félagsins.
Dregur töluvert úr fjölda nýrra íbúða inn á markaðinn
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um stöðuna á byggingamarkaði.
Iðnaðurinn með 44% af 332 tillögum um samdrátt í losun
Fulltrúar ellefu atvinnugreina afhentu umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum á Grænþingi sem fór fram í Hörpu.
Skipað í nýtt útflutnings- og markaðsráð
Sigríður Mogensen hefur verið skipuð í nýtt útflutnings- og markaðsráð.
SI sjá ekki hvernig lækkun VSK bæti afkomu ríkissjóðs
SI hafa sent minnisblað til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna samantektar fjármála- og efnahagsráðuneytisins.
Ójafnvægi á íbúðamarkaði með framboð langt undir þörf
Í nýrri greiningu SI kemur fram að það stefni í mikla fækkun fullbúinna íbúða inn á markaðinn á sama tíma og fólksfjölgun er mikil.
Elsti starfandi tannsmiður landsins
Rætt er við Sigurð Einarsson elsta starfandi tannsmið landsins á Vísi.
Ráðstefna um menntatækni í skólastarfi
Nýsköpunarstofa menntunar í samstarfi við Samtök menntatæknifyrirtækja stóð fyrir ráðstefnu í Nýsköpunarvikunni.
Fulltrúar SI og SA á fundum Business Europe í Madrid
Fulltrúar SI og SA sátu fundi Business Europe sem fóru fram í Madrid á Spáni.
Ræddu framtíð leikjaiðnaðar í Nýsköpunarvikunni
Samtök leikjaframleiðenda stóð fyrir fundi um framtíð leikjaiðnaðar í Nýsköpunarvikunni.
Kynningarátak fyrir málmiðngreinar
Allir iðn- og verkmenntaskólar sem eru með nám í málmiðngreinum standa fyrir átakinu Vertu stálslegin.
Dregur hratt úr uppbyggingu á húsnæðismarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um húsnæðismarkaðinn.
Danskir málarameistarar í heimsókn á Íslandi
Danskir málarameistarar funduðu með Málarameistarafélaginu fyrir skömmu.
Stjórnvöld hraði stefnu um nýtingu vindorku á Íslandi
Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga, skrifar um vindorku í grein á Vísi.
Nú er þörf fyrir öðruvísi sérfræðinga en áður
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um háskólanám í grein á Vísi.
HR með nám í upplýsingatækni í mannvirkjagerð
Háskólinn í Reykjavík býður upp á nám í BIM sem nefnt er Upplýsingatækni í mannvirkjagerð.
Ræddu mistök sem geta orðið í nýsköpunarferlinu
Rætt var um mistök sem geta orðið í nýsköpunarferlinu á fundi Hugverkastofunnar, Controlant og SI í Nýsköpunarvikunni.