Fréttasafn(Síða 43)
Fyrirsagnalisti
Norrænir blikksmiðjueigendur funda á Íslandi
Fulltrúar félaga blikksmiðjueigenda á Norðurlöndum funduðu á Íslandi 31. ágúst til 2. september.
Stefnum að óbreyttu inn í raforkuskort
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs í nýjasta tölublaði Sóknarfæra.
Stjórn SÍK harmar ákvörðun matvælaráðherra um hvalveiðar
Stjórn SÍK segir í yfirlýsingu harma ákvörðun matvælaráðherra og vonast eftir skjótri samstöðu flokka um hvalveiðibann.
Ráðstefna á Iðnaðarsýningunni um hringrás í byggingariðnaði
Ráðstefnan sem verður 1. september frá kl. 9.30 er í tengslum við Iðnaðarsýninguna 2023 í Laugardalshöll.
Mörg mikilvæg verkefni framundan í íslenskum iðnaði
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við opnun á Iðnaðarsýningunni 2023 í Laugardalshöll.
Iðnaðarsýningin 2023 í Laugardalshöll
Iðnaðarsýningin 2023 fer fram í Laugardalshöll dagana 31. ágúst til 2. september.
Íbúðauppbygging ekki að þróast í takti við þarfir og vilja
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, var meðal frummælenda á Húsnæðisþingi HMS.
Á annað hundrað fyrirtæki sýna á Iðnaðarsýningunni 2023
Iðnaðarsýningin 2023 verður opnuð í Laugardalshöll fimmtudaginn 31. ágúst og stendur til 2. september.
Látið viðgangast að ófaglært fólk stundi svarta atvinnustarfsemi
Rætt er við Sigurð Má Guðjónsson, bakara- og kökugerðarmeistara og formann LABAK, í Morgunblaðinu.
Norrænir meistarar í raf- og pípulögnum hittast á NEPU
Fulltrúar frá Íslandi sóttu ráðstefnu samtaka rafverktaka og pípulagningameistara á Norðurlöndunum, NEPU.
Styrkhafar Asks verða á Iðnaðarsýningunni
HMS veitir styrkhöfum Asks - mannvirkjarannsóknarsjóðs vettvang til að sýna verkefni sín á Iðnaðarsýningunni 2023.
Lítið sem ekkert eftirlit með ólöglegum iðnaði
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um skort á eftirliti með svartri vinnu á Íslandi.
Ógilda útboð Ríkiskaupa um öflun loftmynda
Útboð Ríkiskaupa um öflun loftmynda hefur verið ógilt og gert að bjóða innkaupin út að nýjum með lögmætum hætti.
Snyrtistofum án tilskilinna réttinda hefur farið fjölgandi
Rætt er við Rebekku Einarsdóttur, formann Félags íslenskra snyrtifræðinga, í Morgunblaðinu.
Þyrfti að leggja meiri áherslu á séreign frekar en leiguíbúðir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um áformaða íbúðauppbyggingu.
Heimsókn í Borgarverk
Fulltrúi SI heimsótti Borgarverk sem er með starfsstöðvar í Borgarnesi, á Selfossi og í Mosfellsbæ.
Skýr merki um samdrátt í uppbyggingu nýrra íbúða
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Morgunblaðsins um íbúðauppbyggingu.
Upplýsingafundur um loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna
Upplýsingafundur um COP loftslagsþing Sameinuðu þjónanna fer fram 29. ágúst kl. 16-18 í Hátíðarsal HÍ.
Fjölga á leiguíbúðum þvert á vilja fólksins í landinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja greiningu SI um íbúðauppbyggingu.
Stýrivaxtahækkun leggst illa í SI
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans á vef Viðskiptablaðsins.