Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 69)

Fyrirsagnalisti

10. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Aðgerðir til að efla atvinnulíf á Austurlandi

Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, var meðal frummælenda á fundi um atvinnulíf á Austurlandi. 

8. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Kolefnishlutleysi til umfjöllunar á sjöunda Loftslagsfundinum

Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fer fram 10. nóvember kl. 13-13 í Hátíðarsal HÍ.

7. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Bransadagar Iðunnar helgaðir sjálfbærni í iðnaði

Bransadagar Iðunnar fara fram 9.-11. nóvember þar sem endað er á bransapartíi.

7. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : FSRE með kynningu á alútboði fyrir byggingu í Hveragerði

Kynningarfundur um lokað alútboð vegna húkrunarheimilis í Hveragerði fer fram næstkomandi miðvikudag á Hótel örk. 

7. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Umræða um nýjar kröfur í flokkun byggingarúrgangs

Nýjar kröfur í flokkun byggingarúrgangs sem taka gildi 1. janúar voru til umfjöllunar á fundi SI og Mannvirkis. 

4. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag húsasmiða : Hæsta tréhús í heimi til umfjöllunar á fundi MFH

Góð mæting var á félagsfund Meistarafélags húsasmiða, MFH.

4. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Ný stjórn Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði

Ný stjórn Málms var kosin á aðalfundi samtakanna sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

4. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Sjónvarpsþáttaröð á Hringbraut um græna framtíð

Sjónvarpsþáttaröð um græna framtíð verður á Hringbraut næstu fjögur fimmtudagskvöld.

4. nóv. 2022 Almennar fréttir Menntun : #kvennastarf fær viðurkenningu Íslensku menntaverðlaunanna

Íslensku menntaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum. 

3. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Samtök rafverktaka : Óvissa um kröfur til mæla í hleðslustöðvum

Samtök rafverktaka, SART, hafa vakið athygli félagsmanna sinna á hvaða kröfur eru grðar til mæla í hleðslustöðvum fyrir rafbíla. 

3. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Erindi um örugga vinnustaði á Nordic Game

Þorgeir Frímann Óðinsson, framkvæmdastjóri Directive Games og formaður IGI, flutti erindi á Nordic Game um örugga vinnustaði.

3. nóv. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Öryggi stefnt í hættu með niðurskurði í vegaframkvæmdum

Rætt er við Sigurð R. Ragnarssonar, stjórnarformann ÍAV og varaformann SI, um boðaðan niðurskurð til vegaframkvæmda.

3. nóv. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Margfalt hærri fasteignaskattar hér en í Skandinavíu

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um hækkun á fasteignasköttum í Reykjavíkurborg. 

2. nóv. 2022 Almennar fréttir Nýsköpun : Marel, Össur og Hampiðjan með flest einkaleyfi hér á landi

Hugverkastofan hefur gefið út tölfræði sem sýnir að alþjóðleg lyfjafyrirtæki eiga flest einkaleyfi hér á landi.

2. nóv. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Glórulaus hækkun á fasteignasköttum borgarinnar

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði í Reykjavík.

2. nóv. 2022 Almennar fréttir Menntun : Vilja sameiginlegt átak til að betrumbæta skólakerfið

Framkvæmdastjóri SI er meðal höfundar greinar sem birt er á Vísi með yfirskriftinni Auðurinn í drengjunum okkar.

1. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Starfsumhverfi : Fundur um nýjar kröfur í flokkun byggingarúrgangs

Fundur um nýja flokkun byggingarúrgangs verður í Húsi atvinnulífsins 3. nóvember kl. 9-10.30.

1. nóv. 2022 Almennar fréttir : Sex tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands

Tilkynnt hefur verið hvaða verkefni eru tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands sem afhent verða 17. nóvember.

31. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Umsögn SI til umræðu á fundi fjárlaganefndar

Fulltrúar SI mættu á fund fjárlaganefndar Alþingis til að ræða fjárlagafrumvarpið 2023.

28. okt. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stefnumótun hjá þjónustu- og handverksgreinum SI

Góð þátttaka var á stefnumótunardegi starfsgreinahópa í þjónustu- og handverksgreinum hjá SI. 

Síða 69 af 229