Fréttasafn



Fréttasafn: Efnahagsmál (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

10. feb. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Landsframleiðsla á mann dregst mikið saman

Í nýrri greiningu SI segir að landsframleiðsla á mann hafi dregist saman um 1,5% eftir samfelldan 8 ára vöxt. 

5. feb. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : SI fagna áformum ráðherra um úttekt

SI fagna áformum ráðherra um á úttekt á samkeppnishæfni stóriðju á Íslandi með sérstakri áherslu á raforkukostnað. 

5. feb. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Óveðursský yfir Íslandi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum um stöðuna í hagkerfinu og aðgerðir sem grípa ætti til. 

30. jan. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : SI telja svigrúm til að lækka stýrivexti frekar

SI telja að verðbólga og verðbólguvæntingar við markmið gefi peningastefnunefnd Seðlabankans svigrúm til þess að lækka stýrivexti frekar.

24. jan. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Rétti tíminn til að fara í opinberar framkvæmdir

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, sagði nú vera rétta tímann fyrir opinbera aðila að fara í framkvæmdir. 

21. jan. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Nýsköpun : Ár nýsköpunar 2020 sett með formlegum hætti

Ár nýsköpunar 2020 var sett með formlegum hætti í gær.

20. jan. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál : Rétti tíminn fyrir fjárfestingar í innviðum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI ræddi um stöðuna í hagkerfinu og atvinnustefnu í Sprengisandi á Bylgjunni um helgina. 

15. jan. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Hver verður efnahagsleg arfleifð ríkisstjórnarinnar?

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, spyr hver efnahagsleg arfleifð núverandi ríkisstjórnar verður í Markaðnum í dag. 

19. des. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Ný skýrsla um íslenska tölvuleikjaiðnaðinn

Samtök leikjaframleiðenda, IGI, í samstarfi við Samtök iðnaðarins og Íslandsstofu hafa gefið út nýja skýrslu um stöðu tölvuleikjaiðnaðar á Íslandi.

16. des. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Iðnaðarstörf í hættu í samdrættinum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að iðnaðarstörf séu í hættu í samdrættinum í hagkerfinu.

11. des. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Óbreyttir stýrivextir vonbrigði

SI segja ákvörðun peningastefnunefndar að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum vera vonbrigði.

5. des. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Rök fyrir frekari lækkun stýrivaxta

Samtök iðnaðarins telja svigrúm til að lækka stýrivexti frekar og milda þannig efnahagssamdráttinn.

25. nóv. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál : Verkefnið framundan er að auka verðmætasköpun

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, er í viðtali í nýjustu útgáfu 300 stærstu.

4. nóv. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Athugasemdir við forgangsröðun og fjármögnun samgönguáætlunar

SA og SI hafa sent inn sameiginlega umsögn um samgönguáætlun 2020-2034.

1. nóv. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Efnahagsframvindan ræðst af hagstjórnarviðbrögðum

Í þjóðhagsspá Hagstofnunnar sem birt var í morgun er dekkri tónn en var í síðustu spá stofnunarinnar sem birt var í maí sl. 

29. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Tilefni til að lækka stýrivexti frekar

Samtök iðnaðarins telja svigrúm til að lækka stýrivexti Seðlabankans enn frekar.

29. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Lánamarkaðurinn kjörbúð með tómum hillum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu í dag um fjármagnsmarkaðinn.

28. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Prentmet Oddi tekur til starfa

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Prentmets á Prentsmiðjunni Odda.

16. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Fjölmennt á fundi SI um íslenska raforkumarkaðinn

Fjölmennt var á opnum fundi Samtaka iðnaðarins um íslenska raforkumarkaðinn sem haldinn var í Kaldalóni í Hörpu. 

16. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Saga orkusækins iðnaðar og raforkukerfisins er samofin

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um orkusækinn iðnað í Markaðnum.

Síða 3 af 6