Fréttasafn(Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Skattspor iðnaðar er 462 milljarðar króna
Í nýrri greiningu SI kemur fram að framlag iðnaðar til samfélagsins í formi skattgreiðslna sé umfangsmikið.
Vænta 77% fjölgunar starfsfólks í tækni- og hugverkaiðnaði
Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendur fyrirtækja í tækni- og hugverkaiðnaði vænta 77% fjölgunar starfsfólks á næstu 5 árum.
Áframhaldandi samdráttur í byggingu nýrra íbúða
Ný greining SI sýnir að verulegur samdráttur í byggingu nýrra íbúða haldi áfram.
Vöxtur hugverkaiðnaðar styður við bætt lánskjör
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P hækkaði lánshæfiseinkunn Íslands úr A í A+ í síðustu viku.
Stýrivextir Seðlabankans eru of háir að mati SI
Að mati SI eru stýrivextir of háir og aðhaldsstig peningastefnunnar of mikið um þessar mundir.
Húsnæðismál til umræðu á fundi Þjóðhagsráðs
Fulltrúar SI mættu á fund Þjóðhagsráðs þar sem húsnæðismál voru til umræðu.
600-1.000 vísað frá þegar fleiri þurfa að ljúka iðnnámi
Ný greining SI um iðnnám hefur verið gefin út í tengslum við Mannvirkjaþing SI sem fer fram í dag.
Ónóg fjárfesting í samgönguinnviðum landsins
SI og SA hafa sent umsögn um samgönguáætlun 2024-2038 á nefndarsvið Alþingis.
Útflutningstekjur gagnaversiðnaðar fimmfaldast
Í yfirliti Samtaka gagnavera, DCI, kemur fram að útflutningstekjur gagnaversiðnaðar hafi fimmfaldast frá 2013 til 2022.
Útflutningstekjur hugverkaiðnaðar tvöfaldast á 5 árum
Í nýrri greiningu SI er greint frá ávinningi af skattahvötum vegna rannsókna og þróunar.
SI fagna því að ríkið skapi skilyrði fyrir auknum stöðugleika
Umsögn SI um fjárlagafrumvarpið hefur verið send til fjárlaganefndar Alþingis.
Óbreyttir stýrivextir rökrétt ákvörðun að mati SI
Að mati SI er ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um óbreytta stýrivexti rökrétt.
Húsnæðismál eru lífskjaramál segja framkvæmdastjórar SI og SA
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, skrifa um húsnæðismál í Morgunblaðinu.
IGI og MÁ efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði
Samtök leikjaframleiðenda, IGI, og Menntaskólans á Ásbrú, MÁ, ætla að efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði.
Dregur töluvert úr fjölda nýrra íbúða inn á markaðinn
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um stöðuna á byggingamarkaði.
Peningastefnunefnd hækki ekki vexti
Í nýrri greiningu SI kemur fram að peningastefnunefnd ætti ekki að hækka vexti vegna brothætts efnahagsbata.
Efnahagsleg markmið komandi kjörtímabils að mati SI
Í nýrri greiningu SI eru sett fram efnahagsleg markmið sem ættu að vera á komandi kjörtímabili.
Samtök iðnaðarins fagna vaxtalækkun
Samtök iðnaðarins fagna því að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur.
Umsögn SI um fjárlög og fjármálaáætlun
Umsögn SI um fjárlög og fjármálaáætlun hefur verið send fjárlaganefnd.
SI fagna nýju nýsköpunarfrumvarpi
Samtök iðnaðarins fagna nýju frumvarpi iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.