Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk

Fyrirsagnalisti

10. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing 2025

Fjölmennt var á Iðnþingi 2025 sem fór fram í Silfubergi í Hörpu 6. mars. 

15. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Blikur á lofti en góðar fréttir að við höfum þetta í hendi okkar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Dagmálum um atvinnulíf og efnahagshorfur.

22. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Slippinn Akureyri

Fulltrúar SI heimsóttu skipasmíðastöðina Slippinn Akureyri sem er aðildarfyrirtæki SI.

21. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Hefði verið hægt að lækka vexti meira því háir raunvextir bíta

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, á mbl.is um nýja vaxtaákvörðun. 

21. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaðarstefna stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið

Sigurður Hannesson, framkvæmastjóri SI, skrifar í Viðskiptablaðinu um mikilvægi iðnaðarstefnu.

19. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Samkeppnishæfni íslenskrar kísilmálmframleiðslu versnar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um kísilmálmiðnað í Morgunblaðinu.

16. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fulltrúar SI í viðskiptasendinefnd ríkisheimsóknar til Svíþjóðar

Erla Tinna Stefánsdóttir og Gunnar Sigurðarson viðskiptastjórar á iðnaðar- og hugverkasviði SI voru þátttakendur í dagskrá viðskiptasendinefndar.

15. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Hagsmunagæsla rædd á fjölmennum fundi á Akureyri

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í Súpufundi atvinnulífsins á Akureyri.

14. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi : Við gerum betur er yfirskrift ársfundar Samáls

Ársfundur Samáls fer fram 27. maí kl. 14 á Hilton Nordica. 

14. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Gróska í íslenskum líf- og heilbrigðistækniiðnaði

Samtök iðnaðarins og Íslandsstofa stóðu fyrir viðburði um stöðu og þróun íslenska líf- og heilbrigðistækniiðnaðarins. 

14. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fjölmennur fundur um mikilvægi vörumerkja í nýsköpun

Hugverkastofan í samstarfi við SI og ÍMARK efndu til fjölmenns fundar í Grósku í Nýsköpunarvikunni. 

12. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Staða kísilverksmiðju PCC á Bakka er grafalvarleg

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um stöðu PCC Bakka við Húsavík.

6. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Kynning á íslenskum líftækniiðnaði í Nýsköpunarvikunni

SI og Íslandsstofa standa fyrir viðburðinum 13. maí kl. 8.30-10.00 í Grósku.

6. maí 2025 Almennar fréttir Félag hársnyrtimeistara á Norðurlandi Iðnaður og hugverk : Vorferð Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi

Félag hársnyrtimeistara á Norðurlandi stóð fyrir vorferð á Grenivík.

25. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Mikil aðsókn að iðnnámi en vísa þarf frá hátt í 1.000

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um iðnnám á Bylgjunni.

23. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Skortur á hæfu vinnuafli helsta hindrunin í íslensku starfsumhverfi

Í nýrri skýrslu Alþjóðabankans er farið yfir niðurstöður könnunar sem nær til fyrirtækjastjórnenda í 160 löndum.

11. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Tannsmiðafélag Íslands : Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands

Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands var kjörin á aðalfundi félagsins sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

10. apr. 2025 Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Kalla eftir aðgerðum til að tryggja framboð sérfræðinga

Erla Tinna Stefánsdóttir  og Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifa um vöxt hugverkaiðnaðar.

9. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Stjórnvöld bregðist hratt við og efli samkeppnishæfni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um samkeppnishæfni í Viðskiptablaðinu. 

9. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Iðnaðurinn stendur undir stórum hluta lífskjara landsmanna

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um umfang iðnaðarins í ViðskiptaMogganum.

Síða 1 af 74