Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Iðnþing 2025
Fjölmennt var á Iðnþingi 2025 sem fór fram í Silfubergi í Hörpu 6. mars.
Blikur á lofti en góðar fréttir að við höfum þetta í hendi okkar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Dagmálum um atvinnulíf og efnahagshorfur.
Heimsókn í Slippinn Akureyri
Fulltrúar SI heimsóttu skipasmíðastöðina Slippinn Akureyri sem er aðildarfyrirtæki SI.
Hefði verið hægt að lækka vexti meira því háir raunvextir bíta
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, á mbl.is um nýja vaxtaákvörðun.
Iðnaðarstefna stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið
Sigurður Hannesson, framkvæmastjóri SI, skrifar í Viðskiptablaðinu um mikilvægi iðnaðarstefnu.
Samkeppnishæfni íslenskrar kísilmálmframleiðslu versnar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um kísilmálmiðnað í Morgunblaðinu.
Fulltrúar SI í viðskiptasendinefnd ríkisheimsóknar til Svíþjóðar
Erla Tinna Stefánsdóttir og Gunnar Sigurðarson viðskiptastjórar á iðnaðar- og hugverkasviði SI voru þátttakendur í dagskrá viðskiptasendinefndar.
Hagsmunagæsla rædd á fjölmennum fundi á Akureyri
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í Súpufundi atvinnulífsins á Akureyri.
Við gerum betur er yfirskrift ársfundar Samáls
Ársfundur Samáls fer fram 27. maí kl. 14 á Hilton Nordica.
Gróska í íslenskum líf- og heilbrigðistækniiðnaði
Samtök iðnaðarins og Íslandsstofa stóðu fyrir viðburði um stöðu og þróun íslenska líf- og heilbrigðistækniiðnaðarins.
Fjölmennur fundur um mikilvægi vörumerkja í nýsköpun
Hugverkastofan í samstarfi við SI og ÍMARK efndu til fjölmenns fundar í Grósku í Nýsköpunarvikunni.
Staða kísilverksmiðju PCC á Bakka er grafalvarleg
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um stöðu PCC Bakka við Húsavík.
Kynning á íslenskum líftækniiðnaði í Nýsköpunarvikunni
SI og Íslandsstofa standa fyrir viðburðinum 13. maí kl. 8.30-10.00 í Grósku.
Vorferð Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi
Félag hársnyrtimeistara á Norðurlandi stóð fyrir vorferð á Grenivík.
Mikil aðsókn að iðnnámi en vísa þarf frá hátt í 1.000
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um iðnnám á Bylgjunni.
Skortur á hæfu vinnuafli helsta hindrunin í íslensku starfsumhverfi
Í nýrri skýrslu Alþjóðabankans er farið yfir niðurstöður könnunar sem nær til fyrirtækjastjórnenda í 160 löndum.
Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands
Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands var kjörin á aðalfundi félagsins sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Kalla eftir aðgerðum til að tryggja framboð sérfræðinga
Erla Tinna Stefánsdóttir og Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifa um vöxt hugverkaiðnaðar.
Stjórnvöld bregðist hratt við og efli samkeppnishæfni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um samkeppnishæfni í Viðskiptablaðinu.
Iðnaðurinn stendur undir stórum hluta lífskjara landsmanna
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um umfang iðnaðarins í ViðskiptaMogganum.
- Fyrri síða
- Næsta síða