Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk

Fyrirsagnalisti

10. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Stjórn og starfsmenn SI á ferð um Norðurland

Stjórn og starfsmenn SI heimsótti fjölda fyrirtækja og stofnana á ferð sinni um Norðurland.

9. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Gríðarlegur kraftur og tækifæri á Norðurlandi

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á opnum fundi SI og SSNE á Akureyri.

9. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Beint streymi frá fundi SI og SSNE í Hofi á Akureyri

Samtök iðnaðarins og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra eru með fund sem hefst kl. 12 í dag.

4. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Opinn fundur SI og SSNE í Hofi á Akureyri

Fundurinn fer fram í Hofi á Akureyri 9. september kl. 12-13 þar sem rætt verður um atvinnumál og innviðauppbyggingu.

4. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

Hægt er að nálgast glærur og upptöku af fundinum.

3. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fulltrúar SI tóku þátt í TechBBQ í Kaupmannahöfn

TechBBQ er einn stærsti vettvangur á Norðurlöndunum fyrir sprotafyrirtæki og fjárfesta. 

1. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Hugsað út fyrir boxið í áframhaldandi óvissu um tolla

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um stöðu tollamála. 

29. ágú. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Furðulostin yfir ummælum um íslensk gagnaver

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Vísi um ummæli um íslenskan gagnaversiðnað.

27. ágú. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ísland komist á kortið í gervigreindarkapphlaupinu

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í ViðskiptaMogganum. 

14. ágú. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Tækifæri í gervigreind til að liðka fyrir lækkun tolla

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum Sýnar um tolla.

8. ágú. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Áframhaldandi vöxtur í hugverkaiðnaði

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Dagmálum á mbl.is meðal annars um hugverkaiðnaðinn.

6. ágú. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Opið fyrir tilnefningar í Vaxtarsprotann 2025

Hægt er að senda inn tilnefningu í Vaxtarsprotann fram til 31. ágúst. 

14. júl. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Carbfix hlýtur WIPO Global verðlaun fyrir framúrskarandi nýsköpun

Forstjóri Carbfix tók við viðurkenningunni í Genf auk þess að fá sérstaka viðurkenningu sem besti kvenfrumkvöðullinn.

10. júl. 2025 Almennar fréttir Félag húsgagnabólstrara Iðnaður og hugverk : Hefur áhyggur af stöðu faglærðra húsgagnabólstrara

Rætt er við formann Félags húsgagnabólstrara í Sunnlenska. 

7. júl. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í landbúnaði : Sama hlutfall útgjalda fer í mat á Íslandi og hinum Norðurlöndunum

Framkvæmdastjóri SAFL skrifar um hlutfall matarútgjalda í grein á Vísi.

30. jún. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Stóriðjan komin að sársaukamörkum

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um raforkumál í Morgunblaðinu.

30. jún. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Vöxtur hugverkaiðnaðar eykur stöðugleika og framleiðni

Aðalhagfræðingur og sviðsstjóri SI skrifa um vöxt hugverkaiðnaðar í nýjasta tölublaði Vísbendingar.

25. jún. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Íslenskur iðnaður vel í stakk búinn að svara kallinu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um iðnað og hergagnaframleiðslu.

24. jún. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Íslenskt hugvit og framleiðsla geta aukið öryggi í heiminum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á RÚV um fjárfestingar í varnar- og öryggismálum.

24. jún. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í landbúnaði Starfsumhverfi : Eftirlitsgjöld Matvælastofnunar tvöfaldast á skömmum tíma

Samtök fyrirtækja í landbúnaði lýsa yfir vonbrigðum með að atvinnuvegaráðherra samþykkti 30% hækkun eftirlitsgjalda.

Síða 1 af 75