Fréttasafn(Síða 12)
Fyrirsagnalisti
Skattahvatar vegna rannsókna og þróunar hafa skipt sköpum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um hvatakerfi rannsóknar og þróunar.
Stjórn SI heimsækir fyrirtæki
Stjórn SI lagði land undir fót og heimsótti fyrirtæki á Hellisheiði, í Hveragerði, á Selfossi og í Ölfusi.
Rætt um öflugt atvinnulíf í Árborg og á Suðurlandi öllu
Á opnum fundi SI á Hótel Selfossi var rætt um öflugt atvinnulíf í Árborg og á Suðurlandi öllu.
Mæta á rekstrarhalla MAST á kostnað matvælaframleiðenda
Rætt er við Sigurð Helga Birgisson, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, á mbl.is um gjaldskrárhækkun Matvælastofnunar.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2024
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann 2024.
Menntatæknifyrirtækið Atlas Primer á lista Time
Rætt er við Hinrik Jósafat Atlason, stofnanda og framkvæmdastjóra Atlas Primer, í ViðskiptaMogganum.
Minna kolefnisspor ef bókin er prentuð á Íslandi
Fulltrúar Iðunnar fræðsluseturs segja í grein í Morgunblaðinu að kolefnisspor íslensks prentiðnaðar sé töluvert minna en í öðrum ríkjum.
Hraðstefnumót SSP og SI í Nýsköpunarvikunni
Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins stóðu fyrir hraðstefnumóti frumkvöðla og fyrirtækja í Nýsköpunarvikunni.
SI með opinn fund um öflugt atvinnulíf í Árborg
Samtök iðnaðarins efna til opins fundar mánudaginn 27. maí kl. 12-13.30 á Hótel Selfossi.
Aðgerðarleysi í orkumálum kostar samfélagið mikið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um tapaðar útflutningstekjur vegna raforkuskerðingar Landsvirkjunar.
14-17 ma.kr. útflutningstekjur hafa tapast vegna raforkuskerðingar
Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendur fyrirtækja í orkusæknum iðnaði telja að 14-17 ma.kr. hafi tapast vegna orkuskerðingar Landsvirkjunar.
Tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna
Stofnandi og forstjóri Kerecis er tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024.
Umræða um grósku í menntatækni og framtíðina
Samtök menntatæknifyrirtækja stóðu fyrir fundi um hvað menntatækni væri.
Ársfundur Samáls í Hörpu
Ársfundur Samáls fer fram 30. maí kl. 8.30-10 í Norðurljósum í Hörpu.
Rætt um mikilvægi hugverkaréttinda og einkaleyfa
Hugverkastofa, Kerecis og SI stóðu fyrir fundi í dag sem var hluti af dagskrá í Nýsköpunarvikunni.
Fulltrúar SI heimsækja framleiðslufyrirtæki á Norðurlandi
Fulltrúar SI heimsóttu nokkur aðildarfyrirtæki á ferð sinni um Norðurland.
Menntatækni til umræðu á fundi um nýsköpun í menntakerfinu
Samtök menntatæknifyrirtækja standa fyrir fundi um nýsköpun í menntakerfinu 16. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.
Rauði þráðurinn er að auka framleiðni
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, er meðal viðmælenda í hlaðvarpsþættinum Ræðum það.
Hraðstefnumót SSP og SI í Nýsköpunarvikunni
Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins taka þátt í Nýsköpunarvikunni 17. maí kl. 15.15.
Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum
Framfarasjóður SI hefur veitt tveimur verkefnum styrki að upphæð 5,5 milljónir króna.