Fréttasafn(Síða 13)
Fyrirsagnalisti
Stjórnvöld rói öllum árum að því að styrkja framboðshliðina
Umsögn SI um fjármálaáætlun 2025-2029 hefur verið send fjárlaganefnd.
Hlýtur viðurkenningu EWMA fyrir frumkvöðlastarf
Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, hlýtur viðurkenningu EWMA fyrir frumkvöðlastarf.
Ný smíði 30 gullsmiða á sýningu í Listasafni Íslands
Listasafn Íslands og Félag íslenskra gullsmiða standa fyrir sýningu í Safnahúsinu.
Tveir nýir starfsmenn ráðnir til Samtaka iðnaðarins
Guðný Hjaltadóttir og Sigurður Helgi Birgisson hafa verið ráðin til Samtaka iðnaðarins.
Hugverkaréttindi til umræðu í Nýsköpunarvikunni
Hugverkastofan og Samtök iðnaðarins standa fyrir fundi í Nýsköpunarvikunni 14. maí kl. 11.30-13.00 í Grósku.
SSP og SI taka þátt í Nýsköpunarvikunni
Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins taka þátt í Nýsköpunarvikunni 17. maí kl. 15.15.
Aðildarfyrirtæki SI í einu stærsta orkuskiptaverkefni á Íslandi
Blær - Íslenska vetnisfélagið, BM Vallá, Colas, Terra og MS taka öll þátt í innleiðingu á vetnisknúnum vöruflutningabílum.
44% stjórnenda iðnfyrirtækja segja aðstæður góðar
Í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins er fjallað um könnun sem Outcome framkvæmdi fyrir SI meðal stjórnenda íslenskra iðnfyrirtækja.
Stjórnendur iðnfyrirtækja telja aðstæður í efnahagslífinu góðar
Í nýrri greiningu SI kemur fram að fleiri stjórnendur íslenskra iðnfyrirtækja telja aðstæður í efnahagslífinu góðar en þeir sem telja þær slæmar.
Félag hársnyrtimeistara og -sveina í Reykjavík til liðs við SI
Félag hársnyrtimeistara og -sveina í Reykjavík hefur gengið til liðs við Samtök iðnaðarins.
Ný stjórn Landssambands bakarameistara
Ný stjórn Labak var kosin á aðalfundi sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.
Eftirspurn eftir þjónustu gagnavera mun stóraukast
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í ViðskiptaMogganum um alþjóðlega ráðstefna um gagnaversiðnað.
Ný stjórn Félags íslenskra gullsmiða
Ný stjórn Félags íslenskra gullsmiða var kosin á aðalfundi félagsins.
Alþjóðleg ráðstefna um gagnaversiðnað í Reykjavík
Alþjóðleg ráðstefna um gagnaversiðnað verður haldin í Hörpu dagana 17.-18. apríl.
Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands
Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands var kosin á aðalfundi félagsins.
Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja
Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, var kosin á aðalfundi.
Rannsókn á snyrtistofum sem fjölgar ört
Rætt er við Agnesi Ósk Guðjónsdóttur, fyrrum formann Félags íslenskra snyrtifræðinga, í Kastljósi.
Gullhúðunin til trafala, til kostnaðar og eyðir tíma
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um gullhúðun í kvöldfréttum RÚV.
Skattspor iðnaðar sýnir að huga þarf betur að samkeppnishæfni
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um skattspor iðnaðar á Íslandi.
Kraftmesta leiðin til að bæta lífskjör er að auka framleiðni
Formaður Hugverkaráðs SI er meðal greinarhöfunda að grein í Viðskiptablaðinu um framleiðni.