Fréttasafn(Síða 14)
Fyrirsagnalisti
Aðgerðarleysi í orkumálum kostar samfélagið mikið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um tapaðar útflutningstekjur vegna raforkuskerðingar Landsvirkjunar.
14-17 ma.kr. útflutningstekjur hafa tapast vegna raforkuskerðingar
Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendur fyrirtækja í orkusæknum iðnaði telja að 14-17 ma.kr. hafi tapast vegna orkuskerðingar Landsvirkjunar.
Tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna
Stofnandi og forstjóri Kerecis er tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024.
Umræða um grósku í menntatækni og framtíðina
Samtök menntatæknifyrirtækja stóðu fyrir fundi um hvað menntatækni væri.
Ársfundur Samáls í Hörpu
Ársfundur Samáls fer fram 30. maí kl. 8.30-10 í Norðurljósum í Hörpu.
Rætt um mikilvægi hugverkaréttinda og einkaleyfa
Hugverkastofa, Kerecis og SI stóðu fyrir fundi í dag sem var hluti af dagskrá í Nýsköpunarvikunni.
Fulltrúar SI heimsækja framleiðslufyrirtæki á Norðurlandi
Fulltrúar SI heimsóttu nokkur aðildarfyrirtæki á ferð sinni um Norðurland.
Menntatækni til umræðu á fundi um nýsköpun í menntakerfinu
Samtök menntatæknifyrirtækja standa fyrir fundi um nýsköpun í menntakerfinu 16. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.
Rauði þráðurinn er að auka framleiðni
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, er meðal viðmælenda í hlaðvarpsþættinum Ræðum það.
Hraðstefnumót SSP og SI í Nýsköpunarvikunni
Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins taka þátt í Nýsköpunarvikunni 17. maí kl. 15.15.
Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum
Framfarasjóður SI hefur veitt tveimur verkefnum styrki að upphæð 5,5 milljónir króna.
Stjórnvöld rói öllum árum að því að styrkja framboðshliðina
Umsögn SI um fjármálaáætlun 2025-2029 hefur verið send fjárlaganefnd.
Hlýtur viðurkenningu EWMA fyrir frumkvöðlastarf
Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, hlýtur viðurkenningu EWMA fyrir frumkvöðlastarf.
Ný smíði 30 gullsmiða á sýningu í Listasafni Íslands
Listasafn Íslands og Félag íslenskra gullsmiða standa fyrir sýningu í Safnahúsinu.
Tveir nýir starfsmenn ráðnir til Samtaka iðnaðarins
Guðný Hjaltadóttir og Sigurður Helgi Birgisson hafa verið ráðin til Samtaka iðnaðarins.
Hugverkaréttindi til umræðu í Nýsköpunarvikunni
Hugverkastofan og Samtök iðnaðarins standa fyrir fundi í Nýsköpunarvikunni 14. maí kl. 11.30-13.00 í Grósku.
SSP og SI taka þátt í Nýsköpunarvikunni
Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins taka þátt í Nýsköpunarvikunni 17. maí kl. 15.15.
Aðildarfyrirtæki SI í einu stærsta orkuskiptaverkefni á Íslandi
Blær - Íslenska vetnisfélagið, BM Vallá, Colas, Terra og MS taka öll þátt í innleiðingu á vetnisknúnum vöruflutningabílum.
44% stjórnenda iðnfyrirtækja segja aðstæður góðar
Í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins er fjallað um könnun sem Outcome framkvæmdi fyrir SI meðal stjórnenda íslenskra iðnfyrirtækja.
Stjórnendur iðnfyrirtækja telja aðstæður í efnahagslífinu góðar
Í nýrri greiningu SI kemur fram að fleiri stjórnendur íslenskra iðnfyrirtækja telja aðstæður í efnahagslífinu góðar en þeir sem telja þær slæmar.