Fréttasafn(Síða 14)
Fyrirsagnalisti
Ný stjórn Ljósmyndarafélags Íslands
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Ljósmyndarafélags Íslands 13. mars.
Skattspor iðnaðar er 462 milljarðar króna
Í nýrri greiningu SI kemur fram að framlag iðnaðar til samfélagsins í formi skattgreiðslna sé umfangsmikið.
Viðurkenningar fyrir ál- og kísiliðnaðarverkefni
Á Nýsköpunarmóti Álklasans voru afhentar hvatningarviðurkenningar fyrir ál- og kísiliðnaðarverkefni.
Árshóf SI 2024
Árshóf SI fór fram í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 8. mars.
Sérblað um Iðnþing fylgir Morgunblaðinu
Sérblað um Iðnþing fylgir Morgunblaðinu í dag.
Ný stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags íslenskra snyrtifræðinga.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans fer fram 14. mars kl. 14-16 í hátíðarsal HÍ.
Fulltrúar SI viðstaddir opnunarhátíð Food and Fun
Fulltrúum SI var boðið að vera við opnunarhátíð Food and Fun.
Aðalfundur SI
Aðalfundur SI fór fram í Húsi atvinnulífsins 7. mars.
Iðnþing SI 2024
Iðnþing SI 2024 fór fram fimmtudaginn 7. mars í Silfurbergi í Hörpu.
Ávarp formanns SI á Iðnþingi 2024
Árni Sigurjónsson, formaður SI, ávarpaði gesti Iðnþings í Silfurbergi í Hörpu.
Iðnþingsblað með Viðskiptablaðinu
Viðskiptablaðið hefur gefið út sérblað helgað iðnþingi.
SI vilja afnema tímamörk á yfirfæranlegu tapi
Í Viðskiptablaðinu er greint frá umsögn SI um endurskoðun tekjuskattslaga.
Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans fer fram 14. mars kl .14-16 í hátíðaral Háskóla Íslands.
Áskoranir hér á landi í uppbyggingu gagnavera
Rætt er við Björn Brynjúlfsson forstjóra og einn eigenda Boralis Data Center og formann DCI í ViðskiptaMogganum.
Eliza Reid forsetafrú tók á móti fyrstu Köku ársins
Fyrsta Kaka ársins var afhent á Bessastöðum í gær.
Málþing um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna
Málþing um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna fór fram fyrir skömmu.
ORF Líftækni og Vow kynna vistkjöt ræktað úr frumum
ORF Líftækni sem er aðildarfyrirtæki SI og ástralska nýsköpunarfyrirtækið Vow kynntu vistkjöt.
Elko og Bara tala fá menntaviðurkenningar
Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt Elko og Bara tala fyrir að skara fram úr í fræðslu- og menntamálum.