Fréttasafn(Síða 46)
Fyrirsagnalisti
Fjölmennt Framleiðsluþing SI
Fjölmennt var á Framleiðsluþingi SI sem haldið var í Norðurljósum í Hörpu.
Stjórnvöld dragi úr álögum til að létta byrðarnar
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi meðal annars um stöðu efnahagsmála í setningarávarpi sínu á Framleiðsluþingi SI.
Gríðarleg efnahagsleg áhrif álversins í Straumsvík
Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fjölmiðlum um stöðu álversins í Straumsvík.
Ár hagræðinga hjá framleiðslufyrirtækjum
Á Framleiðsluþingi SI sem fram fer í Norðurljósum í Hörpu í dag verða niðurstöður kynntar úr nýrri könnun.
Meiri skellur í útflutningi en síðustu þrjá áratugi
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi stöðu hagkerfisins í Silfrinu á RÚV um helgina.
Stjórnvöld styrki umgjörð nýsköpunar þegar hægir á hagvexti
Edda Björk Ragnarsdóttir, viðskiptastjóri á hugverkasviði SI, segir á mbl.is mikilvægt að stjórnvöld styrki umgjörð nýsköpunar nú þegar hægir á hagvexti.
Landssamtök líftækniiðnaðar í Svíþjóð funda með SLH
Fulltrúar landssamtaka líftækniiðnaðar í Svíþjóð funduðu með Samtökum fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni, SLH.
Umræða SSP um samfélagslega ábyrgð sprotafyrirtækja
Á aðalfundi Samtaka sprotafyrirtækja var rætt um samfélagslega ábyrgð sprotafyrirtækja.
Samtök sprotafyrirtækja efna til fundar um nýsköpun
Samtök sprotafyrirtækja efnir til opins fundar næstkomandi miðvikudag þar sem fjallað verður um nýsköpun.
Fjöldi umsókna um skattaafslátt vegna erlendra sérfræðinga
113 umsóknir bárust um frádrátt frá tekjuskatti fyrir erlenda sérfræðinga á síðasta ári.
Framleiðsluþing SI haldið í Hörpu
Framleiðsluþing SI fer fram í Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 12. febrúar kl. 14.00.
Framganga Matvælastofnunar engum til hagsbóta
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir framganga í máli Kræsingar engum til hagsbóta.
Fá íslensk hátæknifyrirtæki orðið til á síðustu 20 árum
Tryggvi Hjaltason, formaður Hugverkaráðs SI, skrifar um stór hátæknifyrirtæki á Íslandi í Morgunblaðinu.
Aðsókn að íslenskum kvikmyndum minnkar milli ára
Rætt er við Kristinn Þórðarson, formann SÍK, í Morgunblaðinu um minni aðsókn að íslenskum kvikmyndum.
Fjölmennt á Degi prents og miðlunar
Fjölmennt var á Degi prents og miðlunar sem haldinn var í Iðunni að Vatnagörðum.
Heimsókn í ORF Líftækni
Starfsfólk SI heimsótti ORF Líftækni.
Dagur prents og miðlunar haldinn í sjötta sinn
Dagur prents og miðlunar verður haldinn föstudaginn 17. janúar í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.
Aukið eftirlit með líf- og heilbrigðistækniiðnaði
Í umsögn SI og SLH segir að vel innleitt opinbert kerfi gæti orðið lyftistöng fyrir líf- og heilbrigðistækniiðnaðinn en kerfi sem ekki virkar hafi slæm áhrif.
Vöxtur framtíðar byggir á hugviti
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um atvinnustarfsemi sem byggir á hugviti í Kjarnanum.
Tölvuleikjaiðnaðurinn þarf starfsfólk með sérfræðiþekkingu
Rætt er við Sigríðu Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um tölvuleikjaiðnaðinn í Fréttablaðinu.