Fréttasafn(Síða 45)
Fyrirsagnalisti
Skora á stjórnvöld að leyfa innflutning á iðnaðarhampi
Hampfélagið hefur skorað á stjórnvöld að leyfa innflutning á iðnaðarhampi.
Röskun á matvælaframleiðslu verði ekki meiri en þarf
Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um áhrif samkomubanns vegna COVID-19 á matvælaframleiðslu.
SI leggja til ýmis atriði til að styrkja aðgerðir ríkisstjórnarinnar
Samtök iðnaðarins hafa sent umsögn um frumvörp um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum.
Forritunarkeppni framhaldsskólanna haldin á netinu
Hátt í 100 keppendur eru skráðir í forritunarkeppni framhaldsskólanna sem fer fram á morgun.
60% iðnfyrirtækja vænta samdráttar vegna veirunnar
Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja SI kemur í ljós að 60% stjórnenda reikna með samdrætti af völdum COVID-19 á næstunni.
Tækniþróunarsjóður verði efldur
Íris Ólafsdóttir, formaður SSP, skrifar um nýsköpun og Tækniþróunarsjóð í Kjarnanum.
Stjórn Málms heimsækir Tækniskólann
Stjórn Málms heimsótti Tækniskólann og málmsvið skólans fyrir skömmu.
Ný stjórn Félags íslenskra gullsmiða
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags íslenskra gullsmiða.
Ný stjórn Landssambands bakarameistara
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Landssambands bakarameistara sem haldinn var síðastliðinn föstudag.
Með upprunaábyrgðum seljum við frá okkur ímynd þjóðarinnar
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um raforkumarkaðinn og upprunaábyrgðir í Kastljósi.
Upprunaábyrgðir - svör Samtaka iðnaðarins
Samtök iðnaðarins svara spurningum sem forstjóri Landsvirkjunar hefur beint að samtökunum.
Yfir 500 störf í húfi hjá álverinu í Straumsvík
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í ViðskiptaMoggann um áliðnaðinn.
Upprunaábyrgðir til umfjöllunar í Kveik á RÚV
Upprunaábyrgðir voru til umfjöllunar í þættinum Kveik sem sýndur var á RÚV.
Hringbraut á Framleiðsluþingi SI í Hörpu
Hringbraut var á Framleiðsluþingi SI sem haldið var í Hörpu fyrir viku síðan.
Ísland að tapa samkeppnisforskoti í gagnaversiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Markaðnum um gagnaversiðnaðinn.
SI gera athugasemd við skrif á Kjarnanum
Samtök iðnaðarins hafa gert athugasemd við skrif á Kjarnanum um orkuauðlindina.
Gríðarlegt högg ef álverið í Straumsvík hættir
Rætt var við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, í útvarpsþættinum Vikulokin á Rás 1.
Iðnaðarráðherra tók á móti Köku ársins
Iðnaðarráðherra tók á móti Köku ársins á skrifstofu sinni í atvinnuvegaráðuneytinu.
Grafalvarleg staða ef álverið í Straumsvík lokar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um óvissuna um stöðu álversins í Straumsvík í þættinum Harmageddon.
Víðtæk efnahagsáhrif ef álverið í Straumsvík lokar
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu að lokun álversins í Straumsvík myndi hafa víðtæk efnahagsleg áhrif á Íslandi.