Fréttasafn(Síða 50)
Fyrirsagnalisti
Á villigötum með tillögu að aukinni skattheimtu
Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, skrifar grein um tillögu að aukinni skattheimtu í Morgunblaðinu í dag.
Formaður Samtaka gagnavera endurkjörinn
Formaður Samtaka gagnavera var endurkjörinn á aðalfundi samtakanna.
50 ár liðin frá því framleiðsla á áli hófst á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi fagnar því í dag að 50 ár eru liðin frá því að fyrsta kerið var ræst í álverinu ISAL í Straumsvík.
Íslensk húsgögn og hönnun í öllum opinberum byggingum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um íslensk húsgögn og hönnun í Mannlífi.
Sprenging í umsóknum í tölvuleikjanám er jákvætt merki
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um nýtt tölvuleikjanám í Keili í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
Samtök iðnaðarins mótmæla aukinni skattheimtu
Samtök iðnaðarins mótmæla þeim tillögum Embættis landlæknis að auka skattheimtu á sykraða og ósykraða gosdrykki auk sælgætis.
92 vilja komast í tölvuleikjanám hjá Keili
Keili bárust 92 umsóknir í nýja námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð.
Landssamband bakarameistara bakaði Lýðveldiskökuna
Landssamband bakarameistara hannaði og bakaði sérstaka Lýðveldisköku.
Íslensk húsgögn á Bessastöðum eru kaflaskil
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðið um tilurð og mikilvægi þess að íslensk húsgögn prýða nú suðurstofu Bessastaða.
Íslensk hönnun og húsgögn til umræðu á Hringbraut
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir við Sigmund Erni Rúnarsson, um íslenska hönnun og húsgögn á Hringbraut.
Tækifæri felast í skráningu á First North
Mikill áhugi var á opnum kynningarfundi um Nasdaq First North markaðinn sem fram fór í morgun.
Vel sóttur fundur Málms um nýgerða kjarasamninga
Farið var yfir nýgerða kjarasamninga á félagsfundi Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði.
Opinn kynningarfundur um Nasdaq First North
Opinn kynningarfundur um Nasdaq First North verður haldinn næstkomandi miðvikudag.
Málmur með fund um nýgerða kjarasamninga
Málmur stendur fyrir félagsfundi um nýgerða kjarasamninga næstkomandi föstudag.
Stjórn Meistarafélags bólstrara endurkjörin á aðalfundi
Aðalfundur Meistarafélags bólstrara var haldinn í Húsi atvinnulífsins í gær.
Kerfisáætlun Landsnets kynnt félagsmönnum SI
Drög að nýrri kerfisáætlun Landsnets var kynnt á fundi SI í Húsi atvinnulífsins.
Fjölmennt á hvatningardegi Vertonet
Fjölmennt var á hvatningardegi Vertonet sem eru hagsmunasamtök kvenna í upplýsingatækni á Íslandi.
Stjórn SÍK endurkjörin á aðalfundi
Stjórn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda var endurkjörin á aðalfundi sambandsins.
Taktikal jók veltu um 164%
Fyrirtækið Taktikal hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu frá 10-100 milljónum króna.
Kerecis jók veltu um 178%
Fyrirtækið Kerecis hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu yfir hundrað milljónum króna.