Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Stóriðjan komin að sársaukamörkum
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um raforkumál í Morgunblaðinu.
Vöxtur hugverkaiðnaðar eykur stöðugleika og framleiðni
Aðalhagfræðingur og sviðsstjóri SI skrifa um vöxt hugverkaiðnaðar í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
Íslenskur iðnaður vel í stakk búinn að svara kallinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um iðnað og hergagnaframleiðslu.
Íslenskt hugvit og framleiðsla geta aukið öryggi í heiminum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á RÚV um fjárfestingar í varnar- og öryggismálum.
Eftirlitsgjöld Matvælastofnunar tvöfaldast á skömmum tíma
Samtök fyrirtækja í landbúnaði lýsa yfir vonbrigðum með að atvinnuvegaráðherra samþykkti 30% hækkun eftirlitsgjalda.
Heilbrigðistækni getur gjörbylt aðgengi og gæðum
Erla Tinna Stefánsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um heilbrigðistækni á Vísi.
Heilbrigðistækni sífellt stærri hluti heilbrigðiskerfisins
Helix sem er aðildarfyrirtæki SI stóð fyrir fundi um stöðu heilbrigðistækni á Íslandi.
Embla Medical fær Útflutningsverðlaun forseta
Embla Medical sem er aðildarfyrirtæki SI hlaut Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2025.
Orkuskiptavef var ætlað að greiða úr upplýsingaóreiðu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Grænvarpinu um vefinn orkuskipti.is.
Nýjar evrópskar umbúðareglur íþyngjandi fyrir framleiðendur
Rætt er við Sigurð Helga Birgisson, viðskiptastjóra matvælaiðnaðar hjá SI, í Samfélaginu á RÚV.
Mikil gróska í Félagi húsgagnabólstrara
Allir félagsmenn mættu á aðalfund Félags húsgagnabólstrara en fjölgað hefur verulega í félaginu.
Skýr skilaboð frá ráðherra um mikilvægi íslensks áliðnaðar
Á ársfundi Samáls 2025 var efnt til umræðu um stöðu og framtíð íslensks áliðnaðar.
Viðburður um árangur og framtíð heilbrigðistækni á Íslandi
Helix stendur fyrir fundur um heilbrigðistækni 5. júní kl. 16.00 í Hannesarholti.
Opnað fyrir tilnefningar í Vaxtarsprotann 2025
Hægt er að senda tilnefningar í Vaxtarsprotann 2025 til og með 31. ágúst.
Ársfundur Samáls í beinu streymi
Við gerum betur er yfirskrift ársfundar Samáls sem hefst kl. 14.00 í dag.
Heimsókn í Slippinn Akureyri
Fulltrúar SI heimsóttu skipasmíðastöðina Slippinn Akureyri sem er aðildarfyrirtæki SI.
Hefði verið hægt að lækka vexti meira því háir raunvextir bíta
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, á mbl.is um nýja vaxtaákvörðun.
Iðnaðarstefna stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið
Sigurður Hannesson, framkvæmastjóri SI, skrifar í Viðskiptablaðinu um mikilvægi iðnaðarstefnu.
Samkeppnishæfni íslenskrar kísilmálmframleiðslu versnar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um kísilmálmiðnað í Morgunblaðinu.
Fulltrúar SI í viðskiptasendinefnd ríkisheimsóknar til Svíþjóðar
Erla Tinna Stefánsdóttir og Gunnar Sigurðarson viðskiptastjórar á iðnaðar- og hugverkasviði SI voru þátttakendur í dagskrá viðskiptasendinefndar.
- Fyrri síða
- Næsta síða