Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 34)

Fyrirsagnalisti

26. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Efla þarf hugverkaiðnað enn frekar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í hlaðvarpi Þjóðmála.

22. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Fjölmennur fundur um kapphlaup að kolefnishlutleysi

Fjölmennt var á opnum fundi um kapphlaup að kolefnishlutleysi sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík. 

21. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Forkeppni um Köku ársins

Forkeppni um Köku ársins 2022 verður haldin dagana 21.-22. október.

19. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Viðtalsþáttur Samáls um áliðnað og loftslagsmál

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, ræðir við framkvæmdastjóra Álklasans og lektor við HR um áliðnað og loftslagsmál.

15. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Nýr formaður SÍK

Nýr formaður var kosinn á aðalfundi Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda.

14. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skattahvatar fyrir nýsköpun verði festir í sessi til frambúðar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar.

13. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Tækifærin háð frekari orkuvinnslu

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls í Morgunblaðinu.

13. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Tækifæri og hindranir í orkuskiptum

Lárus M. K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, flutti erindi á fundi danskrar sendinefndar í Hörpu.

11. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fimm tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2021.

11. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum

Frestur til að sækja um í Framfarasjóði SI er til og með 15. október.

11. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Klæðskera og kjólameistarafélagið : Afhending á sveinsbréfi í klæðskera- og kjólasaum

Átta nemendur fengu afhent sveinsbréf í klæðskera- og kjólasaum fyrir skömmu. 

8. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Pallborðsumræður SÍK með dagskrárstjórum

Aðalfundur SÍK fer fram í dag kl. 16.00 í Húsi atvinnulífsins.

7. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Tilefnið kallaði á hörð viðbrögð

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Bítinu á Bylgjunni.

4. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Prentmet Oddi bætir við sig stimplagerð

Prentmet Oddi hefur tekið við framleiðslu á stimplum Stimplagerðarinnar.

28. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Krónprins Danmerkur til Íslands

SI taka þátt í umræðum um sjálfbær orkuskipti danskrar viðskiptasendinefndar þar sem krónprinsinn er í fararbroddi.

27. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja Starfsumhverfi : Fyrirtæki missa starfsfólk til borgarinnar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um umdeilt upplýsingatækniverkefni Reykjavíkurborgar.

24. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda Starfsumhverfi : Starfsfólki í tölvuleikjaiðnaði fjölgar um þriðjung

Rætt er við Þorgeir F. Óðinsson, formann Samtaka leikjaframleiðanda, í Viðskiptablaðinu. 

23. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Með nýsköpunaraðgerðum er fjárfest í framtíðartekjum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum í Fréttablaðinu um áherslur í nýsköpunarmálum.

23. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hugverkaiðnað þarf að setja í forgang á næsta kjörtímabili

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um hugverkaiðnað í Morgunblaðinu.

22. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Nú er tækifærið að sækja fram í loftslagsmálum

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um kolefnisgjöld og orkusækinn iðnað í ViðskiptaMoggann.

Síða 34 af 75