Fréttasafn(Síða 35)
Fyrirsagnalisti
Hugverkaiðnaður getur orðið ein stærsta útflutningsgreinin
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um vöxt í hugverkaiðnaði.
Skapa og standa vörð um góða menningu í tölvuleikjaiðnaði
Þorgeir F. Óðinsson, formaður Samtaka leikjaframleiðenda, flutti ávarp við undirritun sáttmála um örugga vinnustaði.
Borgin fer með freklegum hætti inn á samkeppnismarkað
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Vísi.
Hækkun álverðs styrkir stoðir íslensks áliðnaðar
Rætt er við Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls, á mbl.is um hækkun álverðs.
SI gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um hugbúnaðarhús Reykjavíkurborgar í ViðskiptaMogganum.
Kosningafundur SI
Kosningafundur SI sem fram fór í Norðurljósum í Hörpu var í beinni útsendingu.
Hugverkaiðnaður mikilvægasta efnahagsmálið
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, ræddi um hugverkaiðnað í Sprengisandi á Bylgjunni.
Vaxtarsproti ársins er 1939 Games sem sextánfaldaði veltu
Vaxtarsproti ársins var afhentur í morgun í Kaffi Flóru í Grasagarðinum í Laugardal.
Vaxtarsprotinn 2021 afhentur
Vaxtarsprotinn 2021 verður afhentur 2. september kl. 9.30 í Kaffi Flóru í grasagarðinum í Laugardal
Nýsköpun og líftækni í matvælaframleiðslu
Íslandsstofa og utanríkisráðuneytið standa fyrir fundi um nýsköpun og líftækni í matvælaframleiðslu framtíðarinnar fimmtudaginn 2. september.
Fullnýta þarf tækifærin í vexti tölvuleikjaiðnaðar
Rætt er við Halldór S. Kristjánsson, framkvæmdastjóra Myrkur Games og stjórnarmann í IGI, í ViðskiptaMogganum.
Ábendingar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands
Hægt er að senda inn ábendingar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands fram til 5. september.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2021
Hægt er að senda inn tilnefningu fyrir Vaxtarsprotann 2021 með rafrænum hætti.
Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands
Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands var kosin á aðalfundi.
Nýtt Matvælaráð Samtaka iðnaðarins
Nýtt Matvælaráð Samtaka iðnaðarins hefur verið sett á laggirnar.
Áframhaldandi sókn græns orkusækins iðnaðar
Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efndu til opins fundar um tækifærin í grænum orkusæknum iðnaði.
Ný stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags íslenskra snyrtifræðinga.
Fundur Landsvirkjunar og SI um nýjan orkusækinn iðnað
Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efna til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu 24. júní kl. 14.00-15.00.
Vöxtur í íslenskum framleiðsluiðnaði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um vöxt í framleiðsluiðnaði í ViðskiptaMogganum.
Mikilvæg nýsköpun á mörkum sjávarútvegs og iðnaðar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV.