Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 33)

Fyrirsagnalisti

6. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Fræðslufundur um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa

Rafrænn fræðslufundur um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa verður 10. desember kl. 9-10.

2. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýr stjórnarsáttmáli fagnaðarefni fyrir hugverkaiðnað

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu.

26. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Víkingbátar ljúka við smíði stærsta bátsins til þessa

Fjallað var um aðildarfyrirtæki SI, Víkingbáta, á Hringbraut sem voru að ljúka viði smíði Háeyjar ÞH.

26. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórnendur móti uppbyggilega vinnustaðamenningu

Rafrænn fræðslufundur Málms sem fór fram í vikunni fjallaði um öryggi og menningu á vinnustað.

23. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Nýstofnuð Samtök vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda

Samtök vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda er nýr starfsgreinahópur innan SI.

22. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Rafrænn fræðslufundur um öryggi og menningu á vinnustað

Málmur stendur fyrir rafrænum fræðslufundi fyrir félagsmenn 25. nóvember kl. 9-10.

16. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Stofnfundur Samtaka vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda

Stofnfundur Samtaka vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda er næstkomandi fimmtudag kl. 16.00.

15. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands : Ljósmyndarar fresta málþingi, árshátíð og sýningu

Ljósmyndarafélag Íslands frestar málþingi, árshátíð og sýningu vegna nýrra samkomutakmarkana. 

15. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vilja byggja lífskjarasókn á nýsköpun og hugverkum

Formaður SI og formaður BHM skrifa grein í Morgunblaðið um hugverkaiðnaðinn og menntamál.

12. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Félagsmenn SSP heimsækja sprotafyrirtækið Ankeri

Félagsmönnum Samtaka sprotafyrirtækja er boðið í heimsókn í Ankeri 25. nóvember kl. 16.00.

10. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands : Málþing og sýning Ljósmyndarafélags Íslands

Ljósmyndarafélag Íslands stendur fyrir málþingi og sýningu í Hörpu í tilefni 95 ára afmælis.

8. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda Starfsumhverfi : Tryggja samkeppnisforskot kvikmyndagerðar á Íslandi

Lilja Björk Guðmunsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar á Vísi grein um endurgreiðslukerfi kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslu.

8. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur Matvælaráðs SI felldur niður vegna Covid-19

Fundur Matvælaráðs SI sem áformaður var 11. nóvember er felldur niður.

8. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaður gæti orðið stærsta útflutningsgreinin

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, flutti erindi á 30 ára afmælisráðstefnu Hugverkastofunnar. 

4. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Skortur á mannauði helsta hindrunin í nýsköpun

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um nýsköpunarumhverfið. 

3. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Leiðin fram á við er í gegnum nýsköpun í iðnaði

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í hlaðvarpsþættinum Auðvarpið.

3. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tækifæri og áherslur í matvælaframleiðslu

Opinn fundur um tækifæri og áherslur í matvælaframleiðslu verður fimmtudaginn 11. nóvember.

2. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fjöldi erinda á afmælisráðstefnu Hugverkastofunnar

Afmælisráðstefna Hugverkastofunnar fer fram fimmtudaginn 4. nóvember. 

29. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Ný stjórn Málms

Ný stjórn Málms var kosin á aðalfundi félagsins.

Síða 33 af 75