Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 41)

Fyrirsagnalisti

23. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara Starfsumhverfi : Fyrirtaka bakara í OECD skýrslu tengd gömlu máli

Rætt er við Sigurbjörgu Sigþórsdóttur, formann Landssambands bakarameistara, í Morgunblaðinu um skýrslu OECD.

23. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Dóra gullsmiður fagnar 90 ára afmæli sínu

Dóra Jónsdóttir, gullsmiður í Gullkistunni, fagnaði 90 ára afmæli sínu um helgina.

23. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Dregið úr samkeppnishæfni orkusækins iðnaðar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orkusækinn iðnað í Morgunblaðinu.

20. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Kolólöglegt að selja Sörur á netinu

Rætt er við Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI og tengilið við LABAK, í kvöldfréttum RÚV um sölu á Sörum á netinu.

18. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Ólögleg sala á Sörum á netinu

Rætt er við Gunnar Sigurðarson, tengilið SI hjá Landssambandi bakarameistara, í Fréttablaðinu um sölu á Sörum á netinu.

16. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ekki rétt mynd af íslenskum raforkumarkaði í nýrri skýrslu

Rætt er við stórnotendur á íslenskum raforkumarkaði um nýja úttekt á samkeppnishæfni íslensks raforkumarkaðar. 

13. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Samál fagnar endurskoðun á flutningskerfi raforku

Samál bendir á að ekki sé tekin afstaða til orkuverðs sem býðst í dag í nýrri skýrslu um samkeppnishæfni.

11. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Framlög til Tækniþróunarsjóðs fjárfesting í framtíðinni

Samtök sprotafyrirtækja hafa sent umsögn um frumvarp til fjárlaga til fjárlaganefndar.

11. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Draumur í dós að fá fleiri hendur og hausa í fyrirtækið

Rætt er við Fidu Abu Libdeh, stofnanda GeoSilica á vefsíðunni Höldum áfram.

10. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Landssamband bakarameistara gerir athugasemdir við OECD

Landssamband bakarameistara gerir alvarlegar athugasemdir við ummæli og vinnubrögð OECD.

9. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : RÚV vegur að hagsmunum íslensks kvikmyndaiðnaðar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um kaup RÚV á efni frá sjálfstæðum framleiðendum.

6. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök skipaiðnaðarins Starfsumhverfi : Íþyngjandi ákvæði um stjórnvaldssektir í skipalögum

SI og SSI hafa sent umsögn á umhverfis- og samgöngunefnd um frumvarp til skipalaga.

3. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Aðild að Festu fyrir 10 sprota eða nýsköpunarfyrirtæki

Festa býður fría aðild í eitt ár fyrir 10 sprota eða nýsköpunarfyrirtæki.

30. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Einkaleyfaskráning fái meiri fókus í atvinnulífinu

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu um einkaleyfaskráningar íslenskra fyrirtækja.

29. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja Starfsumhverfi : Tryggja þarf að Ísland standi framarlega í upplýsingatækni

Rætt er við Valgerði Hrund Skúladóttur, formann SUT, um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptaiðnaði á Íslandi. 

29. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja Starfsumhverfi : Ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði

Í nýrri greiningu SI er fjallað um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði.

23. okt. 2020 Almennar fréttir Félag hársnyrtimeistara á Norðurlandi Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Snyrtifræðingar og hársnyrtar sýna ábyrgð

Félög snyrtifræðinga og hársnyrta hafa gefið út yfirlýsingu vegna samkomutakmarkana heilbrigðisráðherra.

19. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ísland í þriðja sæti með frostþurrkaðar skyrflögur

Frosti skyr hreppti þriðja sætið í evrópskri matvæla-nýsköpunarkeppni háskólanema.

15. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Arðbær fjárfesting í endurgreiðslum

Sigríðir Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar í grein í Kjarnanum.

13. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Mikið ójafnræði fyrir íslenska áfengisframleiðendur

SI hafa sent umsögn í Samráðsgátt um frumvarp um breytingu á áfengislögum. 

Síða 41 af 75