Fréttasafn(Síða 41)
Fyrirsagnalisti
Fyrirtaka bakara í OECD skýrslu tengd gömlu máli
Rætt er við Sigurbjörgu Sigþórsdóttur, formann Landssambands bakarameistara, í Morgunblaðinu um skýrslu OECD.
Dóra gullsmiður fagnar 90 ára afmæli sínu
Dóra Jónsdóttir, gullsmiður í Gullkistunni, fagnaði 90 ára afmæli sínu um helgina.
Dregið úr samkeppnishæfni orkusækins iðnaðar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orkusækinn iðnað í Morgunblaðinu.
Kolólöglegt að selja Sörur á netinu
Rætt er við Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI og tengilið við LABAK, í kvöldfréttum RÚV um sölu á Sörum á netinu.
Ólögleg sala á Sörum á netinu
Rætt er við Gunnar Sigurðarson, tengilið SI hjá Landssambandi bakarameistara, í Fréttablaðinu um sölu á Sörum á netinu.
Ekki rétt mynd af íslenskum raforkumarkaði í nýrri skýrslu
Rætt er við stórnotendur á íslenskum raforkumarkaði um nýja úttekt á samkeppnishæfni íslensks raforkumarkaðar.
Samál fagnar endurskoðun á flutningskerfi raforku
Samál bendir á að ekki sé tekin afstaða til orkuverðs sem býðst í dag í nýrri skýrslu um samkeppnishæfni.
Framlög til Tækniþróunarsjóðs fjárfesting í framtíðinni
Samtök sprotafyrirtækja hafa sent umsögn um frumvarp til fjárlaga til fjárlaganefndar.
Draumur í dós að fá fleiri hendur og hausa í fyrirtækið
Rætt er við Fidu Abu Libdeh, stofnanda GeoSilica á vefsíðunni Höldum áfram.
Landssamband bakarameistara gerir athugasemdir við OECD
Landssamband bakarameistara gerir alvarlegar athugasemdir við ummæli og vinnubrögð OECD.
RÚV vegur að hagsmunum íslensks kvikmyndaiðnaðar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um kaup RÚV á efni frá sjálfstæðum framleiðendum.
Íþyngjandi ákvæði um stjórnvaldssektir í skipalögum
SI og SSI hafa sent umsögn á umhverfis- og samgöngunefnd um frumvarp til skipalaga.
Aðild að Festu fyrir 10 sprota eða nýsköpunarfyrirtæki
Festa býður fría aðild í eitt ár fyrir 10 sprota eða nýsköpunarfyrirtæki.
Einkaleyfaskráning fái meiri fókus í atvinnulífinu
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu um einkaleyfaskráningar íslenskra fyrirtækja.
Tryggja þarf að Ísland standi framarlega í upplýsingatækni
Rætt er við Valgerði Hrund Skúladóttur, formann SUT, um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptaiðnaði á Íslandi.
Ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði
Í nýrri greiningu SI er fjallað um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði.
Snyrtifræðingar og hársnyrtar sýna ábyrgð
Félög snyrtifræðinga og hársnyrta hafa gefið út yfirlýsingu vegna samkomutakmarkana heilbrigðisráðherra.
Ísland í þriðja sæti með frostþurrkaðar skyrflögur
Frosti skyr hreppti þriðja sætið í evrópskri matvæla-nýsköpunarkeppni háskólanema.
Arðbær fjárfesting í endurgreiðslum
Sigríðir Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar í grein í Kjarnanum.
Mikið ójafnræði fyrir íslenska áfengisframleiðendur
SI hafa sent umsögn í Samráðsgátt um frumvarp um breytingu á áfengislögum.