Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 42)

Fyrirsagnalisti

10. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : SI fagna breytingum á vinnustaðanámi

SI hafa sent umsögn um drög að reglugerð um vinnustaðanám. 

9. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaður er fjórða stoðin

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um hugverkaiðnað sem fjórðu stoðina í ViðskiptaMogganum.

7. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Ný kvikmyndastefna er nýtt upphaf

Rætt er við Lilju Ósk Snorradóttur, nýjan formann Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, í Fréttablaðinu.

7. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Allar plastflöskur Coca-Cola á Íslandi úr endurunnu plasti

Coca-Cola á Íslandi ætlar frá fyrsta ársfjórðungi 2021 að nota endurunnið plast í allar plastflöskur.

7. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Markaðssetjum Ísland sem nýsköpunarland

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um nýtt myndband Work in Iceland.

4. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Gjaldskrárhækkun Sorpu hátt í 300% í sumum tilvikum

Rætt er við Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI, í Morgunblaðinu um gjaldskrárhækkun Sorpu.

4. des. 2020 Almennar fréttir Félag húsgagnabólstrara Iðnaður og hugverk : Formaður Meistarafélags bólstrara endurkjörinn

Ásgrímur Þór Ásgrímsson var endurkjörinn formaður Meistarafélags bólstrara á aðalfundi félagsins.

4. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Sameining í prentiðnaði

Prentsmiðjurnar Litróf, GuðjónÓ og Prenttækni hafa sameinast undir merki Litrófs. 

2. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Erlendir sérfræðingar sem velja Ísland til búsetu og vinnu

Íslandsstofa og Samtök iðnaðarins frumsýndu nýtt myndband í beinu streymi í dag.

2. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Beint streymi frá fundi um erlenda sérfræðinga

SI, Íslandsstofa og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir fundi um erlenda sérfræðinga.

2. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaður getur orðið mikilvægasta stoðin

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um fjórðu útflutningsstoðina, hugverkaiðnaðinn.

2. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fjórða stoðin er hugverkaiðnaður sem hefur skotið rótum

Í nýrri greiningu SI segir að fjórða stoðin hafi skotið rótum í gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins.

27. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hvaða tækifæri felast í að fá erlenda sérfræðinga til Íslands?

SI, Íslandsstofa og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir opnum rafrænum fundi næstkomandi miðvikudag.

26. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Starfsmönnum og fjárfestingum í tölvuleikjaiðnaði fjölgar

Vignir Örn Guðmundsson hjá CCP og formaður Samtaka leikjaframleiðenda, IGI, hélt erindi á fundi FVH.  

25. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Tímasetning á verðhækkunum Landsnets með ólíkindum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum um hækkun Landsnets á raforkuflutningi.

24. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Óskiljanleg styrkjaúthlutun Reykjavíkurborgar til RÚV

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, um styrk Reykjavíkurborgar til RÚV.

24. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Rafrænn fundur um íslenskan leikjaiðnað

Félag viðskipta- og hagfræðinga ætlar að fjalla um leikjaiðnað á rafrænum fundi á fimmtudaginn.

23. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara Starfsumhverfi : Fyrirtaka bakara í OECD skýrslu tengd gömlu máli

Rætt er við Sigurbjörgu Sigþórsdóttur, formann Landssambands bakarameistara, í Morgunblaðinu um skýrslu OECD.

23. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Dóra gullsmiður fagnar 90 ára afmæli sínu

Dóra Jónsdóttir, gullsmiður í Gullkistunni, fagnaði 90 ára afmæli sínu um helgina.

23. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Dregið úr samkeppnishæfni orkusækins iðnaðar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orkusækinn iðnað í Morgunblaðinu.

Síða 42 af 76