Fréttasafn (Síða 45)
Fyrirsagnalisti
Framboðsskortur húsnæðis alvarlegt vandamál
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunútvarpinu á RÚV um stöðuna á húsnæðismarkaðnum.
Heimsóknir í aðildarfyrirtæki SI á Norðurlandi
Fulltrúar SI heimsóttu nokkur aðildarfyrirtæki á Norðurlandi fyrir skömmu.
Þó íbúðum í byggingu fjölgi leysir það ekki framboðsskort
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um íbúðamarkaðinn.
Rætt um undirbúning vegna fasteignaframkvæmda
Fræðslufundur fyrir fasteignaeigendur fór fram í Húsi atvinnulífsins fyrir skömmu.
Mikil tækifæri til að stytta skipulagsferli
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu.
Þrátt fyrir aukningu íbúða í byggingu er það ekki nóg
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja íbúðatalningu SI og HMS.
Innviðir á Norðurlandi til umfjöllunar á fundi í Hofi
Fjallað var um innviði á Norðurlandi á fundi í Hofi á Akureyri.
Stuðla þarf að stöðugri uppbyggingu íbúðahúsnæðis
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á fundi um innviði á Norðurlandi sem haldinn var í Hofi á Akureyri.
Áfram skortur þrátt fyrir fjölgun íbúða í byggingu
Gefin hefur verið út ný greining SI og HMS um fjölda íbúða í byggingu á landinu öllu.
Fundur um innviði á Norðurlandi í Hofi á Akureyri
SI, SSAN og Landsnet standa fyrir opnum fundi í Hofi á Akureyri 7. apríl kl. 16-18.
Fræðslufundur um framkvæmdir fyrir fasteignaeigendur
Húseigendafélagið og SI standa að fræðslufundi fyrir fasteignaeigendur sem eru að huga að framkvæmdum 7. apríl kl. 10.30-12.00.
Mennta- og barnamálaráðherra vígði nýjan vinnuvélahermi
Nýr vinnuvélahermir sem notaður er í námi í jarðvirkjun var vígður í Tækniskólanum.
Stofnun Nemastofa atvinnulífsins
Stofnun Nemastofu atvinnulífsins fer fram 5. apríl kl. 12 í húsnæði Iðunnar að Vatnagörðum 20.
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Á aðalfundi Félags löggiltra rafverktaka var kosin ný stjórn.
Um 25.000 gestir komu á stórsýninguna Verk og vit
Um 25.000 gestir komu á stórsýninguna Verk og vit sem haldin var í Laugardalshöll.
Þurfum að bæta okkur í viðhaldsiðnaðinum
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Mannlega þættinum á RÚV um viðhald húseigna.
Þörf á eftirliti með ófaglærðum
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í sérblaði Fréttablaðsins um Verk og vit.
Óbreytt stjórn Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði
Aðalfundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði fór fram á Hótel Selfossi 26. mars.
Vistvæn mannvirkjagerð orðið risastórt mál
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í sérblaði um sýninguna Verk og vit.
Stjórn Félags vinnuvélaeigenda endurkjörin
Á aðalfundi Félags vinnuvélaeigenda sem haldinn var á Vox Home var stjórn endurkjörin.
