Fréttasafn (Síða 46)
Fyrirsagnalisti
Samtök iðnaðarins á Verk og vit
Samtök iðnaðarins eru meðal samstarfsaðila á stórsýningunni Verk og vit í Laugardalshöllinni.
Stórsýningin Verk og vit opnuð með formlegum hætti
Stórsýningin Verk og vit opnuð í Laugardalshöll.
Ráðstefna SI um tækifærin í vistvænni mannvirkjagerð
Yfir 200 manns mættu á ráðstefnu SI í tengslum við stórsýninguna Verk og vit.
Stórsýningin Verk og vit í Laugardalshöll
Stórsýningin Verk og vit hefst í Laugardalshöll á fimmtudaginn 24. mars.
Askur úthlutar 95 milljónum í mannvirkjarannsóknir
Úthlutað var úr mannvirkjarannsóknarsjóðnum Aski í fyrsta sinn til .
Verðhækkanir og hökt í afhendingu aðfanga á byggingamarkaði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um áhrif innrásarinnar í Úkraínu á byggingamarkaðinn.
SART skorar á verknámsskóla að fjölga nemaplássum
Aðalfundur SART samþykkti einróma ályktun aðalfundar sem fór fram á Grand Hótel Reykjavík.
Nýr formaður og varaformaður Meistaradeildar SI
Formaður og varaformaður voru kosnir á fundi Meistaradeildar Samtaka iðnaðarins.
Aðalfundur Félags vinnuvélaeigenda
Aðalfundur Félags vinnuvélaeigenda fer fram 24. mars kl .12.00.
Ekki sést annar eins húsnæðisskortur
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um húsnæðismarkaðinn í Fréttablaðinu.
Rafrænn fundur um kolefnislosun íslenskra bygginga
HMS stendur fyrir opnum rafrænum fundi um kolefnislosun íslenskra bygginga 9. mars kl. 12-13.
Samtök iðnaðarins fagna flutningi fasteignaskrár til HMS
Samtök iðnaðarins fagna áformum um flutning fasteignaskrár yfir til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Vantar meiri fræðslu innan mannvirkjageirans
Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, tók þátt í pallborðsumræðum um vinnuvernd í mannvirkjagerð.
Rafiðnaður ekki kynntur almennilega fyrir konum
Rætt er við Ingibjörgu Lilju Þórmundsdóttur, mannauðsstjóra Rafals, í Fréttablaðinu.
Árleg kolefnislosun íslenskra bygginga metin í fyrsta sinn
Árleg kolefnislosun íslenskra bygginga samsvarar losun frá 145 þúsund bensínbílum.
Ár grænnar iðnbyltingar hvatning til aðgerða í loftslagsmálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, stýrði dagskrá þegar Ári grænnar iðnbyltingar var ýtt úr vör.
Þarf víðtækt samstarf stjórnvalda og atvinnulífs
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp þegar Ári grænnar iðnbyltingar var ýtt úr vör.
Ár grænnar iðnbyltingar 2022
Ári grænnar iðnbyltingar var ýtt úr vör í starfsstöð Carbfix á Hellisheiði að viðstöddum forseta Íslands og tveimur ráðherrum.
Boltinn er hjá sveitarfélögunum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um húsnæðismarkaðinn í Markaðnum í Fréttablaðinu.
Það mun ekkert breytast fyrr en fleiri íbúðir verða byggðar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Vikulokunum á Rás 1.
