Fréttasafn (Síða 44)
Fyrirsagnalisti
Átak til að tryggja öryggi við uppsetningu hleðslustöðva
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Samtök rafverktaka hafa sameinast í átaki til að tryggja rafmagnsöryggi við uppsetningu hleðslustöðva rafbíla.
Væntingar um góðan árangur af nýju námi í jarðvirkjun
Innritun stendur yfir í námi í jarðvirkjun í Tækniskólanum.
Ánægja með samtöl stjórnar FRV við opinbera verkkaupa
Aðalfundur Félags ráðgjafaverkfræðinga, FRV, fór fram í dag í Húsi atvinnulífsins.
Fræðslufundur SART og FLR um þjónustu Veitna
Samtök rafverktaka og Félag löggiltra rafverktaka stendur fyrir fræðslufundi um þjónustu Veitna við löggilta rafverktaka.
SI stofna starfsgreinahóp á Vestfjörðum
Stofnun starfsgreinahóps fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjaiðnaði á Vestfjörðum fer fram 17. maí kl. 17.00.
Stofnun nýs starfsgreinahóps á Austurlandi
Stofnfundur starfsgreinahóps fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjaiðnaði innan SI var haldinn á Egilsstöðum 10. maí.
Kynningarfundur FP og SI
Félag pípulagningameistara og Samtök iðnaðarins bjóða félagsmönnum FP til kynningarfundar 19. maí kl. 17.30.
Vantar lóðir og byggingarsvæði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um lóðaskort.
Góð þátttaka á málþingi um réttindamál í byggingariðnaði
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, SI og Hús fagfélaganna stóðu fyrir málþingi og vinnustofu í Björtuloftum í Hörpu.
Markaðurinn þjáist af framboðsskorti
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um húsnæðismarkaðinn.
7,2% verðbólga er merki um óstöðugleika
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum RÚV.
Opinn fundur um réttindamál í byggingariðnaði
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, Samtök iðnaðarins og Hús fagfélaganna boða til málþings og vinnustofu um réttindamál í byggingariðnaði 5. maí kl. 9-12.
Breytt regluverk um steypu opnar fyrir grænar vistvænar lausnir
Með breyttu regluverki um steypu er hægt að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda.
Verðhækkanir á húsnæði vegna þess að ekki var brugðist við
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um húsnæðismarkaðinn.
Þarf sveigjanlegra regluverk til að fara nýjar leiðir
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, flutti erindi á ársfundi Sjálfbærniverkefnis á Austurlandi sem fjallað er um hjá Austurfrétt.
Fundur um breytt regluverk um steypu
Innviðaráðuneytið og HMS standa fyrir fundi 2. maí kl. 11-12 um breytingar á steypukafla byggingarreglugerðar.
Verðhækkanir á aðföngum forsendubrestur
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um verðhækkanir á aðföngum á byggingamarkaði.
Miklar verðhækkanir koma niður á byggingargeiranum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Innherja á Vísi um verðhækkanir á byggingamarkaði.
FKA-konur í mannvirkjaiðnaði heimsóttu SI
Konur í mannvirkjaiðnaði í Félagi kvenna í atvinnulífinu, FKA, heimsóttu SI.
Forstjóri Steypustöðvarinnar formaður Framleiðsluráðs SI
Forstjóri Steypustöðvarinnar var skipaður formaður Framleiðsluráðs SI á ársfundi ráðsins.
