Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 44)

Fyrirsagnalisti

17. maí 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Átak til að tryggja öryggi við uppsetningu hleðslustöðva

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Samtök rafverktaka hafa sameinast í átaki til að tryggja rafmagnsöryggi við uppsetningu hleðslustöðva rafbíla.

17. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun : Væntingar um góðan árangur af nýju námi í jarðvirkjun

Innritun stendur yfir í námi í jarðvirkjun í Tækniskólanum.

16. maí 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Ánægja með samtöl stjórnar FRV við opinbera verkkaupa

Aðalfundur Félags ráðgjafaverkfræðinga, FRV, fór fram í dag í Húsi atvinnulífsins.

16. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök rafverktaka : Fræðslufundur SART og FLR um þjónustu Veitna

Samtök rafverktaka og Félag löggiltra rafverktaka stendur fyrir fræðslufundi um þjónustu Veitna við löggilta rafverktaka.

13. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : SI stofna starfsgreinahóp á Vestfjörðum

Stofnun starfsgreinahóps fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjaiðnaði á Vestfjörðum fer fram 17. maí kl. 17.00.

12. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Stofnun nýs starfsgreinahóps á Austurlandi

Stofnfundur starfsgreinahóps fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjaiðnaði innan SI var haldinn á Egilsstöðum 10. maí.

12. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Kynningarfundur FP og SI

Félag pípulagningameistara og Samtök iðnaðarins bjóða félagsmönnum FP til kynningarfundar 19. maí kl. 17.30.

9. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Vantar lóðir og byggingarsvæði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um lóðaskort.

6. maí 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Góð þátttaka á málþingi um réttindamál í byggingariðnaði

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, SI og Hús fagfélaganna stóðu fyrir málþingi og vinnustofu í Björtuloftum í Hörpu.

5. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Markaðurinn þjáist af framboðsskorti

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um húsnæðismarkaðinn.

5. maí 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : 7,2% verðbólga er merki um óstöðugleika

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum RÚV.

3. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Opinn fundur um réttindamál í byggingariðnaði

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, Samtök iðnaðarins og Hús fagfélaganna boða til málþings og vinnustofu um réttindamál í byggingariðnaði 5. maí kl. 9-12.

3. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Breytt regluverk um steypu opnar fyrir grænar vistvænar lausnir

Með breyttu regluverki um steypu er hægt að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda.

2. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Verðhækkanir á húsnæði vegna þess að ekki var brugðist við

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um húsnæðismarkaðinn.

29. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Þarf sveigjanlegra regluverk til að fara nýjar leiðir

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, flutti erindi á ársfundi Sjálfbærniverkefnis á Austurlandi sem fjallað er um hjá Austurfrétt.

28. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Fundur um breytt regluverk um steypu

Innviðaráðuneytið og HMS standa fyrir fundi 2. maí kl. 11-12 um breytingar á steypukafla byggingarreglugerðar.

27. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Verðhækkanir á aðföngum forsendubrestur

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um verðhækkanir á aðföngum á byggingamarkaði. 

27. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Miklar verðhækkanir koma niður á byggingargeiranum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Innherja á Vísi um verðhækkanir á byggingamarkaði.

27. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : FKA-konur í mannvirkjaiðnaði heimsóttu SI

Konur í mannvirkjaiðnaði í Félagi kvenna í atvinnulífinu, FKA, heimsóttu SI.

27. apr. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Forstjóri Steypustöðvarinnar formaður Framleiðsluráðs SI

Forstjóri Steypustöðvarinnar var skipaður formaður Framleiðsluráðs SI á ársfundi ráðsins.

Síða 44 af 85