Fréttasafn (Síða 49)
Fyrirsagnalisti
Sérfræðiþekking lokist inni með innhýsingu hins opinbera
Á málþingi FRV og VFÍ var fjallað um innhýsingu opinberra aðila á verkfræðiþjónustu.
Félagsmönnum MIH fjölgar eftir fjölmennan fund
Fundur MIH sem haldinn var í Hafnarfirði var vel sóttur.
Málþing um innhýsingu á verkfræðiþjónustu
Félag ráðgjafarverkfræðinga og Verkfræðingafélag Íslands standa fyrir málþingi 10. nóvember.
Fullyrðingar hraktar um að fjármálakerfinu sé um að kenna
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn.
Hraða þarf skipulagsmálum hjá sveitarfélögum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um íbúðamarkaðinn.
Ný mannvirkjaskrá HMS mikilvæg fyrir íbúðauppbyggingu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp við opnun nýrrar mannvirkjaskrár hjá HMS.
Nýr starfsmaður hjá SI
Bjartmar Steinn Guðjónsson hefur hafið störf hjá SI.
Félagsmenn SART og FLR í haustferð um Reykjanesið
Félagsmenn SART og FLR fóru í haustferð um Reykjanesið.
Vonbrigði að Reykjavíkurborg lækki ekki fasteignaskatta
Samtök iðnaðarins telja það vonbrigði að Reykjavíkurborg lækki ekki fasteignaskatta.
Stefnumótun hjá Meistarafélagi húsasmiða
Meistarafélag húsasmiða efndi til stefnumótunar í vikunni.
Múr- og málningarþjónustan Höfn áfrýjar dómi
Múr- og málningarþjónustan Höfn áfrýjar dómi til Landsréttar.
Fræðslufundur um vinnutímastyttingu iðnaðarmanna
SA stendur fyrir fræðslufundi um vinnutímastyttingu iðnaðarmanna 9. nóvember.
Mikil fólksfjölgun kallar á fleiri nýjar íbúðir
Ný gögn Hagstofunnar sýna mikla fólksfjölgun sem kallar á fleiri nýjar íbúðir.
Lóðaskortur í Reykjavík en ekki fjármagnsskortur
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu.
Áætlanir Reykjavíkurborgar ófullnægjandi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Dagmálum.
Stjórn Meistarafélags húsasmiða endurkjörin
Stjórn Meistarafélags húsasmiða, MFH, var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Landsbankinn vanmetur íbúðaþörf að mati SI
SI gera athugasemdir við vanmat Landsbankans á íbúðaþörf.
Að mati HMS þarf fleiri nýjar íbúðir en Landsbankinn kynnti
HMS telur að bæta þurfi meira í íbúðabyggingu en Landsbankinn telur í hagspá sinni.
Góð mæting á rafrænan fræðslufund SI um verktakarétt
Björg Ásta Þórðardóttir, yfirlögfræðingur SI, og Steinunn Pálmadóttir, lögfræðingur SI, fjölluðu um verktakarétt á rafrænum fundi.
Tillaga um 3.000 nýjar íbúðir í Reykjavík er skref í rétta átt
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um tillögu að uppbyggingu 3.000 íbúða í Reykjavík.
