Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

19. jún. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði : MIH fagnar vandaðri húsnæðisáætlun Hafnarfjarðar

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði hefur skilað inn umsögn um húsnæðisáætlun Hafnarfjarðarbæjar.

18. jún. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning Mannvirki : Framkvæmdum við verknámsskóla verði flýtt eins og kostur er

Meistaradeild SI hefur sent menntamálaráðherra ályktun með hvatningu um að flýta framkvæmdum við verknámsskóla.

18. jún. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Hækkun eiginfjárkröfu íþyngjandi fyrir húsnæðisuppbyggingu

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um innleiðingu CRR III.

18. jún. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Góður arkitektúr á alltaf við

Halldór Eiríksson, arkitekt og formaður SAMARK, skrifar um arkitektúr á Vísi. 

18. jún. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Norrænir arkitektar funda í Kaupmannahöfn

Fulltrúar Samtaka arkitektastofa sátu árlegan fund systursamtaka á Norðurlöndunum.

5. jún. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Yfir 200 þreyta sveinspróf í rafvirkjun sem er metþátttaka

Sveinspróf í rafvirkjun fer fram þessa dagana hjá Rafmennt. 

5. jún. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Málþing og vinnustofa um byggingar framtíðarinnar

Málþing og vinnustofa fara fram í Háskólanum í Reykjavík 11. júní kl. 13-17.

28. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Evrópskir rafverktakar vilja efla seiglu í raforkukerfum

Fulltrúar Samtaka rafverktaka sátu fund framkvæmdastjóra innan Evrópskra samtaka rafverktaka.

27. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag húsasmiða : MFH býður nýútskrifuðum meisturum í félagið

Meistarafélag húsasmiða bauð nýútskrifuðum meisturum í MFH síðastliðinn laugardag.

26. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Stjórn Samtaka arkitektastofa endurkjörin

Aðalfundur Samtaka arkitektastofa fór fram í Húsi atvinnulífsins. 

21. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Hefði verið hægt að lækka vexti meira því háir raunvextir bíta

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, á mbl.is um nýja vaxtaákvörðun. 

21. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaðarstefna stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið

Sigurður Hannesson, framkvæmastjóri SI, skrifar í Viðskiptablaðinu um mikilvægi iðnaðarstefnu.

20. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag byggingarmanna á Norðurlandi : Stjórn MBN heimsækir Jarðböðin

Stjórn MBN kynnti sér nýframkvæmdir við Jarðböðin við Mývatn.

19. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Fjölmennur fundur Sart með HMS og Veitum

Tæplega 70 félagsmenn Sart sóttu fund þar sem fulltrúar HMS og Veitna kynntu nýja þjónustu. 

16. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Hraða skipulagsferlum og huga að vilja kaupenda

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, fjallaði um húsnæðisuppbyggingu á opnum fundi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

16. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Pípulagningameistarar innan SI heimsækja First Water

First Water er að byggja hátæknivædda landeldisstöð.

15. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Hagsmunagæsla rædd á fjölmennum fundi á Akureyri

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í Súpufundi atvinnulífsins á Akureyri.

15. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Blikur á lofti en góðar fréttir að við höfum þetta í hendi okkar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Dagmálum um atvinnulíf og efnahagshorfur.

14. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag húsasmiða : Meistarar eiga að hafa faglega ábyrgð á húsbyggingum

Rætt er við Jón Sigurðsson, formann Meistarafélags húsasmiða, í Morgunblaðinu um nýjan vegvísi HMS.

14. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Fulltrúar SI á arkitektasýningu Feneyjartvíæringsins

Fulltrúar SI voru viðstaddir opnun á íslenska skálanum Lavaform í Feneyjum.

Síða 6 af 85