Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

11. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Telja nauðsynlegt að nýr meirihluti í borginni skipti um kúrs

Framkvæmdastjóri og sviðsstjóri SI skrifa um nýjan meirihluta í borginni í grein á Vísi.

10. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Rætt um störf á tímamótum á Menntadegi atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. ferúar kl. 9 á Hilton Nordica.

7. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Lóðaskortur dregur úr framboði nýrra íbúða

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI.

7. feb. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Aðgerðir ríkis og sveitarfélaga draga úr uppbyggingu íbúða

Í nýrri greiningu SI kemur fram að aðgerðir ríkis í skattamálum og lóðaskortur sveitarfélaga dragi úr uppbyggingu íbúða.

7. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Kosning nýs formanns Samtaka rafverktaka

Skila þarf framboðum til formanns Sart fyrir 20. febrúar og úrslit verða kynnt á aðalfundi samtakanna 7. mars.

6. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framboðsfresti til stjórnar SI lýkur á morgun

Iðnþing 2025 fer fram 6. mars og tilnefningar til trúnaðarstarfa þurfa að berast eigi síðar en 7. febrúar.

5. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Halda hagsmunum Íslands á lofti bæði til austurs og vesturs

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Speglinum á RÚV um tollastríð.

5. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Íslensk stjórnvöld horfi bæði til austurs og vesturs

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um mögulegt tollastríð Bandaríkjanna og ESB.

5. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Heimsókn til Tengils

Fulltrúi SI heimsótti Tengil sem er meðal aðildarfyrirtækja SI.

4. feb. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Miklir hagsmunir Íslands undir í alþjóðlegu tollastríði

Í nýrri greiningu SI kemur fram að útfluttar iðnaðarvörur til ESB og Bandaríkjanna nemi 422 milljörðum króna.

3. feb. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fyrirhuguð útgáfa á nýrri skýrslu um innviði á Íslandi

SI og FRV kynna nýja skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi 12. febrúar.

31. jan. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Þakkað fyrir 20 ára starf hjá Samtökum iðnaðarins

Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, hefur starfað hjá SI í 20 ár.

31. jan. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Aðgerðarleysi í virkjanamálum er samfélaginu dýrkeypt

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var með framsögu á Útboðsþingi SI. 

31. jan. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Mikilvægt að hlúa vel að íslenskum mannvirkjaiðnaði

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti setningarávarp á Útboðsþingi SI.

31. jan. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Gríðarlegar verðhækkanir raforku hafa mikil áhrif

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um mikla verðhækkun raforku.

30. jan. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Samtök innviðaverktaka : Fjölmennt Útboðsþing SI

Fulltrúar opinberra verkkaupa kynntu fyrirhuguð útboð verklegra framkvæmda á Útboðsþingi SI.

30. jan. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki : Opinber útboð áætluð 264 milljarðar króna í ár

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætluð opinber útboð á árinu eru 264 milljarðar króna.

30. jan. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Veruleg hækkun raforkuverðs

Rafmagnsverð hækkaði um 6,7% frá desember til janúar samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. 

30. jan. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : SI fagna betri upplýsingum um íbúðir í byggingu

SI fagna framförum í upplýsingagjöf um íbúðauppbyggingu með tilkomu nýs mælaborðs HMS.

29. jan. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Orkufyrirtæki hafa hugsanlega farið of geyst í verðhækkanir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um raforkumarkaðinn.

Síða 6 af 80