Fréttasafn (Síða 6)
Fyrirsagnalisti
SI fagna áformum um sameiningu Skipulagsstofnunar og HMS
Samtök iðnaðarins segja í umsögn að sameiningin sé mikilvægt skref í átt að einföldun stjórnsýslu.
Fyrirsjáanleiki gæti sparað tugi milljarða króna
Í forsíðufrétt Morgunblaðsins er vitnað til orða framkvæmdastjóra SI á Innviðaþingi.
Áhyggjuefni að ekki verði hægt að vinna á uppsafnaðri viðhaldsskuld
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um innviðauppbyggingu.
SI sakna ákveðnari innkomu ríkisins í húsnæðismálum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um hátt aðhaldsstig peningastjórnunar.
Seðlabankinn heldur eftirspurn á húsnæðismarkaði niðri
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um húsnæðismarkaðinn.
Ráðstefna um brunavarnir og öryggi
Ráðstefnan fer fram 4. september kl. 9-10.30 á Grand Hótel Reykjavík.
Vítahringur skapast á íbúðamarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Sýnar um íbúðamarkaðinn.
Ójafnvægi á íbúðamarkaði ógnar hagvexti
Aðalhagfræðingur SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI skrifa um íbúðamarkaðinn í Viðskiptablaðinu.
Háir vextir hafa bæði áhrif á eftirspurn og framboð íbúða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um íbúðaruppbyggingu.
Alvarlegt að umtalsverð fækkun er í íbúðauppbyggingu
Rætt er við sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI í hlaðvarpinu Borgin um íbúðauppbyggingu.
Bæði ríki og sveitarfélög þurfa að liðka fyrir íbúðauppbyggingu
Rætt er við framkvæmdastjóra SI í Morgunblaðinu um væntanlega fækkun íbúða í byggingu.
Umtalsverð fækkun íbúða í byggingu væntanleg
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdráttur verður í byggingu íbúða fyrir almennan markað á næstu 12 mánuðum.
Heimsókn til félagsmanna í Vestmannaeyjum
Fulltrúar SI heimsóttu nokkra félagsmenn samtakanna í Vestmannaeyjum.
Opinber umræða um fagurfræði bygginga á villigötum
Eyrún Arnarsdóttir, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, skrifar um arkitektúr í grein á Vísi.
Viðhaldsskortur ógnar öryggi og framtíð vegakerfisins
Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Colas, skrifar um skort á viðhaldi vegakerfis landsins.
Íslenskur iðnaður vel í stakk búinn að svara kallinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um iðnað og hergagnaframleiðslu.
Íslenskt hugvit og framleiðsla geta aukið öryggi í heiminum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á RÚV um fjárfestingar í varnar- og öryggismálum.
MIH fagnar vandaðri húsnæðisáætlun Hafnarfjarðar
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði hefur skilað inn umsögn um húsnæðisáætlun Hafnarfjarðarbæjar.
Framkvæmdum við verknámsskóla verði flýtt eins og kostur er
Meistaradeild SI hefur sent menntamálaráðherra ályktun með hvatningu um að flýta framkvæmdum við verknámsskóla.
Hækkun eiginfjárkröfu íþyngjandi fyrir húsnæðisuppbyggingu
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um innleiðingu CRR III.
