Fréttasafn(Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Ný ríkisstjórn sýni í verki að hún sé tilbúin að sækja tækifærin
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar grein í Innherja með yfirskriftinni Leyfum okkur að hugsa stærra.
Blikur á lofti og hagsmunagæsla sjaldan verið mikilvægari
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningum Áramóta um árið sem er að líða og væntingar til næsta árs.
Hátíðarkveðja frá SI
Samtök iðnaðarins senda félagsmönnum sínum hátíðarkveðju.
Umræða um Draumalandið og Hugmyndalandið
Björn Ingi Hrafnsson ræðir við Sigurð Hannesson og Andra Snæ Magnason í hlaðvarpsþættinum Grjótkastið.
Vel sóttur fundur Félags blikksmiðjueigenda
Jólafundur Félags blikksmiðjueigenda fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Vel sóttur jólafundur Málarameistarafélagsins
Jólafundur Málarameistarafélagsins fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Ný stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi
Aðalfundur Félags rafverktaka á Suðurlandi fór fram á Selfossi í gær.
Ný ríkisstjórn þarf að bregðast hratt við orkuskorti
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bloomberg.
Marel fyrirmyndarfyrirtæki í þjálfun iðnnema
Fulltrúi SI heimsótti Marel sem er eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum Nemastofu atvinnulífsins árið 2024.
Stjórn Félags rafverktaka á Vestfjörðum endurkjörin
Ný stjórn Félags rafverktaka á Vestfjörðum var kosin á aðalfundi félagsins.
Ný stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags rafeindatæknifyrirtækja sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Næsta ríkisstjórn dæmd fyrir það sem hún áorkar í raforkumálum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um raforkumál.
Leiðbeiningar um rafmagn í forvarnarskyni
Samtök rafverktaka, Samtök iðnaðarins og Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu hafa gefið út leiðbeiningar um rafmagn í forvarnarskyni.
Áminning til nýrrar ríkisstjórnar að setja orkumál í forgang
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um hækkun raforkuverðs.
Þarf að horfa langt fram í tímann í orkumálum landsins
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um raforkuverðshækkanir í fréttum RÚV.
Skortur á raforku með tilheyrandi verðhækkunum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um hækkun raforkuverðs.
Skortur á raforku veldur mikilli hækkun á raforkuverði
Í nýrri greiningu SI kemur fram að rafmagnsverð hafi hækkað á síðustu tólf mánuðum um 13,2%.
Umbótatillögur um skilvirkari húsnæðisuppbyggingu
Starfshópur innviðaráðherra hefur skilað skýrslu með tillögum að umbótum varðandi skilvirkari húsnæðisuppbyggingu.
Rafverktakar lykilaðilar í orku- og tæknimálum Evrópu
Í nýrri skýrslu EuropeON sem Samtök rafverktaka eru aðilar að er farið yfir stöðu rafiðnaðarins í Evrópu.
Opnað fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna atvinnulífsins
Verðlaunin verða afhent 11. febrúar og hægt er að skila tilnefningum fram til 28. janúar.