Fréttasafn: 2020 (Síða 22)
Fyrirsagnalisti
Úthlutun úr Tækniþróunarsjóði flýtt og aukið fjármagn
Tækniþróunarsjóður ætlar að flýta öllum úthlutunum sjóðsins á árinu en fjármagn hefur verið aukið um 700 milljónir.
Samkeppnishæf rekstrarskilyrði forsenda orkusækins iðnaðar
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um stöðu áliðnaðarins í ViðskiptaMogganum.
Látum þriðja áratuginn vera áratug nýsköpunar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi við Björn Inga Hrafnsson í Hlaðvarpi Viljans um stöðuna í efnahagslífinu.
Ný blöð Rb um þök og rakaskemmdir
Rannsóknastofa byggingariðnaðarins hefur gefið út tvö ný blöð, annað fjallar um þök og hitt um rakaskemmdir.
Opið fyrir umsóknir um frestun gjalddaga hjá Skattinum
Skatturinn hefur opnað fyrir umsóknir um frestun gjalddaga staðgreiðslu og tryggingagjalds.
Aðför að lögvörðum réttindum heillar stéttar
Í umsögn SAMARK eru gerðar verulegar athugasemdir við frumvarp um breytingu á höfundarétti hönnuða á mannvirkjum.
Tryggja að fyrirtæki geti haldið starfsfólki í rannsóknum og þróun
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um aðgerðir stjórnvalda í hlaðvarpsþætti Rafmyntaráðs.
Mikil áhrif COVID-19 á iðnaðinn samkvæmt nýrri könnun
Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja SA og SI kemur fram að stjórnendur 75% fyrirtækja i iðnaði vænta þess að tekjur dragist saman.
Þungt hljóð í félagsmönnum SI
Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2.
Leiðbeiningar til þeirra sem sinna viðgerðum
Embætti landlæknis hefur gefið út leiðbeiningar til þeirra sem sinna þjónustu, eftirliti og viðgerðum á heimilum eða í fyrirtækjum.
Iðan með fjarnám í endurmenntun atvinnubílstjóra
Iðan fræðslusetur býður fjarnám í endurmenntun atvinnubílstjóra.
Sveinspróf verða haldin
Sveinspróf verða haldin 3-5 vikum eftir annarlok og ekki síðar en 15. september.
Rafrænt erindi á tímum COVID-19
SART býður félagsmönnum sínum að hlusta á erindi Þorsteins Guðmundssonar, leikara og verðandi sálfræðings, á tímum COVID-19.
Gæti dregið enn frekar úr álframleiðslu á Íslandi
Rætt er við Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls, í Morgunblaðinu í dag um erfið skilyrði á álmörkuðum.
Þurfum nú sem aldrei fyrr að styðja við innlend fyrirtæki
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi við Jón G. Hauksson á Hringbraut.
ASÍ hafnar málaleitan SA um lækkun mótframlags í lífeyrissjóði
ASÍ hefur hafnað málaleitan Samtaka atvinnulífsins um að leita leiða til að draga tímabundið úr launakostnaði fyrirtækja.
Fyrirtæki sem fá undanþágu frá samkomubanni
Heilbrigðisráðherra hefur veitt nokkrum fyrirtækjum undanþágu frá samkomubanni svo unnt sé að halda starfsemi þeirra órofinni.
„Allir vinna“ fer í 100% endurgreiðslu virðisaukaskatts
Breytingar hafa verið gerðar á lögum um virðisaukaskatt sem felur í sér hækkun endurgreiðslu vegna vinnu á verkstað, hönnunar og eftirlits.
Samtök iðnaðarins fagna fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar
Alþingi samþykkti í gær tillögu til þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak.
SA hvetja fólk og fyrirtæki til að virða lög og stöðva bótasvik
Samtök atvinnulífsins hvetja fólk og fyrirtæki til að fara í einu og öllu að nýsamþykktum lagaákvæðum um hlutaatvinnuleysisbætur.