Fréttasafn



Fréttasafn: 2020 (Síða 23)

Fyrirsagnalisti

30. mar. 2020 Almennar fréttir Menntun : Iðan breytir námskeiðum í fjarnám

Í ljósi breyttra aðstæðna býður Iðan nú fjarnámskeið í ýmsum greinum. 

30. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Fyrirsjáanlegur skortur á íbúðum eftir 3-5 ár

Í Bítinu á Stöð 2 í morgun var rætt um byggingamarkaðinn hér á landi. 

30. mar. 2020 Almennar fréttir : SVÞ, SAF og SI hafa tekið höndum saman um verkefnið Höldum áfram!

Höldum áfram! er ætlað að vera liður í því að vernda störf og halda hjólum atvinnulífsins gangandi. 

30. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Iðnaðurinn vel í stakk búinn fyrir auknar framkvæmdir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um fjárfestingarátak stjórnvalda.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Sjaldan jafn brýnt og nú að styðja við það sem íslenskt er

Rætt er við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, í Reykjavík síðdegis um að styðja við það sem íslenskt er. 

27. mar. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um aðgerðir fjármálafyrirtækja

Rafrænn upplýsingafundur verður haldinn næstkomandi mánudag kl. 13.00 um aðgerðir fjármálafyrirtækja fyrir fyrirtæki.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : 42% færri íbúðir á fyrstu byggingarstigum

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við framkvæmdastjóra SI um nýja talningu SI á íbúðum í byggingu.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg sýnir gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja

Samtök iðnaðarins telja Reykjavíkurborg með aðgerðum sínum sýna gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Krafa um aðkomu erlendra aðila að Kríu gæti reynst íþyngjandi

SA og SI hafa sent umsögn um frumvarp um nýjan fjárfestingarsjóð, Kríu, sem tekur þátt í fjármögnun sjóða sem fjárfesta í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum.

27. mar. 2020 Almennar fréttir : Verndum störf og fyrirtæki með því að kaupa íslenskt

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, hvetur til kaupa á íslenskum vörum í grein sinni í Fréttablaðinu í dag. 

27. mar. 2020 Almennar fréttir : Nú er tíminn til að kaupa íslenskar vörur

Samtök iðnaðarins hvetja landsmenn til kaupa á íslenskum vörum í nýrri auglýsingu.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Vaxandi samdráttur í íbúðum í byggingu

Í nýrri talningu SI kemur fram að 5.400 íbúðir eru í byggingu á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni sem er 11% færri en í talningu fyrir ári síðan.

26. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Víðtæk efnahagsleg áhrif COVID-19

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, hefur skoðað sviðsmyndir Seðlabankans sem kynntar voru í gær.

26. mar. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Hefði viljað sjá meiri áherslu á nýsköpun í átaki stjórnvalda

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum RÚV um átak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu.

26. mar. 2020 Almennar fréttir Menntun : Opnað fyrir umsóknir um styrki til iðnnáms

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Hvatningarsjóði iðnnema sem Kvika og SI standa að

25. mar. 2020 : Fjölbreyttur og öflugur iðnaður myndar viðspyrnu á erfiðum tímum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um kröftuga viðspyrnu á erfiðum tímum í Markaðnum í dag.

25. mar. 2020 Almennar fréttir : Rekstrarráðgjöf Litla Íslands í boði fyrir félagsmenn SI

Félagsmenn SI geta sótt tímabundna rekstrarráðgjöf hjá Litla Íslandi.

24. mar. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Skora á stjórnvöld að leyfa innflutning á iðnaðarhampi

Hampfélagið hefur skorað á stjórnvöld að leyfa innflutning á iðnaðarhampi. 

24. mar. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Röskun á matvælaframleiðslu verði ekki meiri en þarf

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um áhrif samkomubanns vegna COVID-19 á matvælaframleiðslu.

24. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI leggja til ýmis atriði til að styrkja aðgerðir ríkisstjórnarinnar

Samtök iðnaðarins hafa sent umsögn um frumvörp um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum.

Síða 23 af 30