Fréttasafn



Fréttasafn: 2021 (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

12. okt. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Yngstur til að ná sveinsprófi í rafvirkjun

Hlynur Gíslason er yngsti próftaki sem náð hefur sveinsprófi í rafvirkjun.

12. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Villandi málflutningur borgarstjóra um byggingarlóðir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um íbúðaruppbyggingu í Reykjavík. 

11. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fimm tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2021.

11. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum

Frestur til að sækja um í Framfarasjóði SI er til og með 15. október.

11. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Veruleikinn er að byggja þarf miklu fleiri íbúðir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni. 

11. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Klæðskera og kjólameistarafélagið : Afhending á sveinsbréfi í klæðskera- og kjólasaum

Átta nemendur fengu afhent sveinsbréf í klæðskera- og kjólasaum fyrir skömmu. 

11. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umræður Dana og Íslendinga um sjálfbær orkuskipti

Aðildarfyrirtækjum SI býðst þátttaka í umræðum um sjálfbær orkuskipti og grænar lausnir í Hörpu 12. október.

8. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Pallborðsumræður SÍK með dagskrárstjórum

Aðalfundur SÍK fer fram í dag kl. 16.00 í Húsi atvinnulífsins.

7. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Tilefnið kallaði á hörð viðbrögð

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Bítinu á Bylgjunni.

7. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Viðbúin stýrivaxtahækkun vegna hækkana á íbúðaverði

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans.

6. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisviðurkenningar til Bláa lónsins og Aha

Umhverfisviðurkenningar atvinnulífsins fóru til Bláa lónsins og Aha.

6. okt. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mikill áhugi á fræðslufundi SI um útboðsmál

Góð mæting var á rafrænan fræðslufund SI um útboðsmál sem haldinn var í vikunni.

6. okt. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Borgarfulltrúi lýgur um fund sem átti sér ekki stað

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um ummæli borgarfulltrúa Pírata.

6. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins

Umhverfisdagur atvinnulífsins var í Hörpu 6. október kl. 8.30-10.30.

5. okt. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fjórir flokkar áforma að draga úr samkeppnisrekstri hins opinbera

Einungis fjórir flokkar af átta sem hlutu kosningu til Alþingis áforma að draga úr samkeppnisrekstri hins opinbera.

4. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Prentmet Oddi bætir við sig stimplagerð

Prentmet Oddi hefur tekið við framleiðslu á stimplum Stimplagerðarinnar.

4. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Rangfærslur Reykjavíkurborgar leiðréttar

Að gefnu tilefni vilja Samtök iðnaðarins leiðrétta rangfærslur formanns skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar. 

1. okt. 2021 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Félag blikksmiðjueigenda fundar á Akureyri

Aðalfundur og árshátíð Félags blikksmiðjueigenda fór fram á Akureyri fyrir skömmu.

1. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Íbúðaverð heldur áfram að hækka vegna lóðaskorts

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um nýja íbúðatalningu SI í fréttum RÚV.

1. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Allir flokkar á þingi áforma að skapa græna fjárhagslega hvata

Allir flokkar sem hlutu kosningu til Alþingis áforma að skapa fjárhagslega hvata til að stuðla að umhverfisvænum breytingum hjá fyrirtækjum.

Síða 7 af 25