Fréttasafn



Fréttasafn: 2021 (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

27. okt. 2021 Almennar fréttir : KAPP sýnir frá starfsemi sinni á Instagram

KAPP tekur yfir Instagram SA og sýnir frá starfsemi sinni.

26. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Efla þarf hugverkaiðnað enn frekar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í hlaðvarpi Þjóðmála.

26. okt. 2021 Almennar fréttir Menntun : Rætt um gervigreind á menntamorgni atvinnulífsins

Gervigreind er til umfjöllunar á menntamorgni atvinnulífsins 4. nóvember.

25. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Landsbankinn vanmetur íbúðaþörf að mati SI

SI gera athugasemdir við vanmat Landsbankans á íbúðaþörf.

22. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Að mati HMS þarf fleiri nýjar íbúðir en Landsbankinn kynnti

HMS telur að bæta þurfi meira í íbúðabyggingu en Landsbankinn telur í hagspá sinni.  

22. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Fjölmennur fundur um kapphlaup að kolefnishlutleysi

Fjölmennt var á opnum fundi um kapphlaup að kolefnishlutleysi sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík. 

21. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Forkeppni um Köku ársins

Forkeppni um Köku ársins 2022 verður haldin dagana 21.-22. október.

20. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Fundur um kapphlaup að kolefnishlutleysi

Kapphlaup að kolefnishlutleysi er yfirskrift fundar sem haldinn verður 21. október kl. 14-16 á Grand Hótel Reykjavík.

19. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Góð mæting á rafrænan fræðslufund SI um verktakarétt

Björg Ásta Þórðardóttir, yfirlögfræðingur SI, og Steinunn Pálmadóttir, lögfræðingur SI, fjölluðu um verktakarétt á rafrænum fundi.

19. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Viðtalsþáttur Samáls um áliðnað og loftslagsmál

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, ræðir við framkvæmdastjóra Álklasans og lektor við HR um áliðnað og loftslagsmál.

18. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Tillaga um 3.000 nýjar íbúðir í Reykjavík er skref í rétta átt

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um tillögu að uppbyggingu 3.000 íbúða í Reykjavík. 

15. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Nýr formaður SÍK

Nýr formaður var kosinn á aðalfundi Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda.

15. okt. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Efla sýnir frá starfsemi sinni á Instagram

Efla tekur yfir Instagram-reikning SA og sýnir frá starfsemi sinni.

15. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fræðslufundur SI um verktakarétt

Samtök iðnaðarins standa fyrir  rafrænum fræðslufundi fyrir félagsmenn SI um verktakarétt 19. október kl. 9-10.

15. okt. 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Yngri ráðgjafar skoða Nýja Landspítalann

Yngri ráðgjafar heimsóttu Nýja Landspítalann og fóru í vettvangsskoðun.

14. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Efla samstarf í grænum lausnum milli þjóðanna tveggja

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp að viðstöddum danska krónprinsinum í Grósku.

14. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skattahvatar fyrir nýsköpun verði festir í sessi til frambúðar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar.

13. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Tækifærin háð frekari orkuvinnslu

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls í Morgunblaðinu.

13. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Tækifæri og hindranir í orkuskiptum

Lárus M. K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, flutti erindi á fundi danskrar sendinefndar í Hörpu.

12. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök rafverktaka : Góð þátttaka í stefnumótun Samtaka rafverktaka

Samtök rafverktaka, SART, efndu til stefnumótunar samtakanna fyrir skömmu.

Síða 6 af 25