Fréttasafn



Fréttasafn: 2022 (Síða 5)

Fyrirsagnalisti

3. nóv. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Margfalt hærri fasteignaskattar hér en í Skandinavíu

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um hækkun á fasteignasköttum í Reykjavíkurborg. 

2. nóv. 2022 Almennar fréttir Nýsköpun : Marel, Össur og Hampiðjan með flest einkaleyfi hér á landi

Hugverkastofan hefur gefið út tölfræði sem sýnir að alþjóðleg lyfjafyrirtæki eiga flest einkaleyfi hér á landi.

2. nóv. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Glórulaus hækkun á fasteignasköttum borgarinnar

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði í Reykjavík.

2. nóv. 2022 Almennar fréttir Menntun : Vilja sameiginlegt átak til að betrumbæta skólakerfið

Framkvæmdastjóri SI er meðal höfundar greinar sem birt er á Vísi með yfirskriftinni Auðurinn í drengjunum okkar.

1. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Starfsumhverfi : Fundur um nýjar kröfur í flokkun byggingarúrgangs

Fundur um nýja flokkun byggingarúrgangs verður í Húsi atvinnulífsins 3. nóvember kl. 9-10.30.

1. nóv. 2022 Almennar fréttir : Sex tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands

Tilkynnt hefur verið hvaða verkefni eru tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands sem afhent verða 17. nóvember.

31. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Umsögn SI til umræðu á fundi fjárlaganefndar

Fulltrúar SI mættu á fund fjárlaganefndar Alþingis til að ræða fjárlagafrumvarpið 2023.

28. okt. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stefnumótun hjá þjónustu- og handverksgreinum SI

Góð þátttaka var á stefnumótunardegi starfsgreinahópa í þjónustu- og handverksgreinum hjá SI. 

28. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Búa þarf til meiri raforku ef markmið eiga að nást

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um orkuskiptin framunda.

28. okt. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Iðnaður skapar 45% útflutningstekna

Iðnaður skapar 45% útflutningstekna eða 557 milljarða króna. 

27. okt. 2022 Almennar fréttir : Sáttmáli atvinnulífsins gegn einelti, áreitni og ofbeldi

Sáttmáli atvinnulífsins gegn einelti, áreitni og ofbeldi var afhentur forsætisráðherra.

26. okt. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Íslensk smalabaka keppti í Frakklandi

Evrópska matvæla-nýsköpunarkeppnin Ecotrophelia var haldin í París. 

25. okt. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Stjórn SART fundar á Siglufirði

Stjórn Samtaka rafverktaka, SART, fundaði á Siglufirði og heimsótti fyrirtæki í leiðinni.

25. okt. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Bein útsending frá alþjóðlegri gagnaversráðstefnu

Bein útsending er frá alþjóðlegri gagnaversráðstefnu sem fram fer í Grósku í dag.

25. okt. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Skráargatið hvatning til að auka framboð af hollum matvælum

Samtök iðnaðarins, Matvælastofnun og Embætti landlæknis stóðu fyrir málstofu um Skráargatið. 

24. okt. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Samtök arkitektastofa : Útgáfa á nýjum viðmiðum við gerð kostnaðaráætlana

Ný aðferðarfræði við gerð kostnaðaráætlana verklegra framkvæmda í mannvirkjagerð á Íslandi hefur verið gefin út.

24. okt. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Skriffinnska orðin stærsti hlutinn við að koma upp húsi

Rætt er við Vigni Steinþór Halldórsson hjá Öxar og stjórnarmann SI í hlaðvarpsþættinum Chess after Dark sem sagt er frá á vef Viðskiptablaðsins.

21. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Hlutverk Terra í hringrásarhagkerfinu

Liður í Umhverfismánuði atvinnulífsins er þáttur þar sem rætt er við Líf Lárusdóttur, markaðsstjóra Terra.

20. okt. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Samtök arkitektastofa : Vel sóttur fræðslufundur um ljósvist í mannvirkjagerð

Góð mæting var á fræðslufund FRV og SAMARK um ljósvist í mannvirkjagerð.

20. okt. 2022 Almennar fréttir : Stjórn SI kynnir sér starfsemi fyrirtækja í Stokkhólmi

Stjórn SI ásamt framkvæmdastjóra og fyrrum stjónarmönnum kynntu sér starfsemi nokkurra fyrirtækja og stofnana í Stokkhólmi.

Síða 5 af 21