Fréttasafn



Fréttasafn: maí 2023 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

23. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Útskrift 15 nýrra meistara í rafiðn

Rafmennt útskrifaði 15 nýja meistara í rafiðn við hátíðlega athöfn síðastliðinn laugardag.

22. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Vel sóttur fundur SI um atvinnulíf á Reykjanesi

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir opnum fundi um atvinnulíf á Reykjanesi í hádeginu í dag.

22. maí 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Útlit fyrir færri nýjar íbúðir strax árið 2025

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í sérblaði Viðskiptablaðsins um fasteignamarkaðinn.

22. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Tannsmiðafélag Íslands : Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Tannsmiðafélags Íslands sem fór fram í Húsi atvinnulífsins. 

18. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Málstofa um matvæli morgundagsins í Nýsköpunarvikunni

SI og Íslandsstofa standa fyrir málstofu í Nýsköpunarvikunni þar sem rætt verður um matvæli morgundagsins 23. maí kl. 11.30.

17. maí 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Félagsfundur SI um húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík

SI standa fyrir félagsfundi 23. maí kl. 16-17.30 í Húsi atvinnulífsins um húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík.

17. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Framtíðararkitektinn til umræðu á aðalfundi SAMARK

Aðalfundur SAMARK fór fram í dag í Húsi atvinnulífsins þar sem rætt var um framtíðararkitektinn. 

17. maí 2023 Almennar fréttir : Vöxtur í iðnaði greiðir leið að erlendum lánamörkuðum

Að mati SI er breyting á lánhæfismati S&P jákvætt skref.

17. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun : Fundur HMS um nýsköpun í mannvirkjagerð

HMS stendur fyrir fundi í Nýsköpunarvikunni um nýsköpun í mannvirkjagerð 25. maí kl. 9-12.30.

16. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : SI með opinn fund um öflugt atvinnulíf á Reykjanesi

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar mánudaginn 22. maí kl. 12-13.30 á Courtyard by Marriott í Reykjanesbæ.

15. maí 2023 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Íslensku menntaverðlaunin

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Íslensku menntaverðlaunin fram til 1. júní.

15. maí 2023 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Sölubann á upprunábyrgðum ekki vandamál raforkukaupenda

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um upprunaábyrgðir raforku á Íslandi.

15. maí 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Loftmyndir kæra útboð á öflun loftmynda sem þegar eru til

Rætt er við framkvæmdastjóra Loftmynda á mbl.is um útboð ríkisins um öflun loftmynda af Íslandi sem þegar eru til.

12. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi : Hring eftir hring eftir hring

Ársfundur Samáls fer fram 25. maí í Norðurljósum í Hörpu kl. 8.30-10.00.

12. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Mistök verða til umræðu í Nýsköpunarvikunni

Hugverkastofan, Controlant og SI standa fyrir viðburði á Nýsköpunarvikunni 26. maí kl. 11.15-12.45.

12. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Ný stjórn Málms

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

12. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Vantar rannsóknir í byggingariðnaði

Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI, í frétt mbl.is um byggingariðnaðinn.

11. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : SSP og SI efna til hraðstefnumóts í Nýsköpunarvikunni

Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins taka þátt í Nýsköpunarvikunni 22.-26. maí.

11. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýr formaður Klaks

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, er nýr formaður Klaks - Icelandic Startups. 

11. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Áfram skaðleg áhrif með ríkiseinokun á útgáfu námsefnis

Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja hafa skilað umsögn til allsherjar- og menntamálanefndar um frumvarp mennta- og skólaþjónustu.

Síða 2 af 3