Fréttasafn



Fréttasafn: maí 2023 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

11. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Horfur á að vítahringurinn á íbúðamarkaði haldi áfram

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðuna á íbúðamarkaðinum í Kastljósi ásamt Jóhanni Páli Jóhannssyni, þingmanni Samfylkingarinnar.

11. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Lokadagur Hringiðu

Fulltrúi SI tók þátt í lokadegi Hringiðu sem fór fram í Nauthól.

10. maí 2023 Almennar fréttir Menntun : Listi fyrirtækja sem óska eftir nemum á námssamning

Nemastofa hefur sett upp lista sem fyrirtæki geta skráð sig á ef þau óska eftir nemum á námssamning.

9. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Klæðskera og kjólameistarafélagið : Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Klæðskera- og kjólameistarafélagsins.

9. maí 2023 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Tækifærin eru í iðnaði að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Álit sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, AGS, var birt í dag. 

9. maí 2023 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Formaður FBE hlýtur gullmerki

Formaður Félags blikksmiðjueigenda hlaut gullmerki félagsins á árshátíð sem haldin var í Tallin í Eistlandi. 

8. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Villandi framsetning ráðuneytis um arðsemi byggingariðnaðar

Í umsögn SI kemur fram að greining fjármála- og efnahagsráðuneytisins sé villandi.

8. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Málþing um íbúðauppbyggingu á HönnunarMars

Málþing um íbúðauppbyggingu með erindum og pallborðsumræðum fór fram í Grósku síðastliðinn föstudag.

8. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : CCP fagnar 20 ára afmæli EVE Online

CCP fagnaði 20 ára afmæli tölvuleiksins EVE Online um helgina.

5. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Norrænir arkitektar á vinnustofu með Autodesk

Fulltrúi SAMARK tók þátt í vinnustofu Autodesk sem haldin var í Boston. 

5. maí 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Ný stjórn FRV kosin á aðalfundi félagsins

Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga var kosin á aðalfundi félagsins.

4. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Verulegur samdráttur fram undan í byggingu íbúða

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um  íbúðamarkaðinn.

4. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Málstofa um hvernig best er að byggja 35 þúsund íbúðir

Fulltrúi Samtaka iðnaðarins tekur þátt í umræðu á málstofu um hvernig best er að byggja 35 þúsund íbúðir á næstu 10 árum.

4. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vænta samdráttar í byggingu íbúða

Í nýrri greiningu SI koma fram margvíslegar vísbendingar um að íbúðum í byggingu muni fækka verulega á næstunni. 

3. maí 2023 Almennar fréttir : Aukin hætta á netárásum vegna fundar Leiðtogaráðs Evrópu

Formaður Félags rafeindatæknifyrirtækja skrifar á Vísi um aukna hættu á netárásum í tengslum við fund Leiðtogaráðs Evrópu.

3. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Dregur úr fjölgun íbúða ef endurgreiðsla verður lækkuð

Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um áhrif lækkunar endurgreiðslu á íbúðamarkaðinn. 

3. maí 2023 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Ný stjórn Félags blikksmiðjueigenda

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags blikksmiðjueigenda.

2. maí 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Fundur með sérfræðingi hjá Umhverfisstofnun Evrópu

Fundur með Daniel Montalvo fer fram 5. maí kl. 9-10.30 á Hilton Hótel.

2. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Eftirspurn eftir íbúðum og fólksfjölgun meiri hér en í ESB

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Innherja á Vísi um þróun íbúðamarkaðarins hér á landi í samanburði við ríki Evrópusambandsins.

Síða 3 af 3