Fréttasafn: nóvember 2023 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Umhverfisdagur atvinnulífsins tileinkaður loftslagsvegvísum
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 29. nóvember kl. 13-15 í Norðurljósum í Hörpu.
Nemastofa auglýsir eftir fyrirmyndarfyrirtæki
Frestur til að skila tilnefningu er til 30. nóvember.
Heimsókn SART á Norðurland
Formaður og framkvæmdastjóri Samtaka rafverktaka heimsóttu Norðurland fyrir skömmu.
Húsnæðismál til umræðu á fundi Þjóðhagsráðs
Fulltrúar SI mættu á fund Þjóðhagsráðs þar sem húsnæðismál voru til umræðu.
Endurkjörinn formaður Samtaka gagnavera
Björn Brynjúlfsson, forstjóri Borealis Data Center, var endurkjörinn formaður Samtaka gagnavera á aðalfundi.
Hugverkaráð SI mótar áherslumál tækni- og hugverkaiðnaðar
Hugverkaráð SI kom saman í Húsi atvinnulífsins fyrir skömmu til að móta
Angústúra, Edda, Loftpúðinn og Pítsustund fá hönnunarverðlaun
Hönnunarverðlaun Íslands 2023 voru afhent í Grósku í gær.
Hönnunarverðlaun Íslands 2023 afhent í Grósku í dag
Hönnunarverðlaun Íslands 2023 verða afhent í Grósku í dag.
Raunhæft að á Íslandi verði til fleiri einhyrningar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um skattalega meðferð kauprétta.
Vinnustaðanámssjóður framlengir umsóknarfresti
Hægt er að sækja um í sjóðinn til 10. nóvember kl. 15.00.
Íslensku menntaverðlaunin afhent á Bessastöðum
Fimm hlutu viðurkenningar Íslensku menntaverðlaunanna sem voru afhent á Bessastöðum.
Eitthvað skakkt við að lóðir séu tekjustofn fyrir sveitarfélög
Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI, í Silfrinu á RÚV um íbúðamarkaðinn.
Fundur á Húsavík um þróun íbúðamarkaðar
Opinn fundur um atvinnuppbyggingu og þróun íbúðamarkaðar verður 10. nóvember á Fosshótel Húsavík kl. 11.30-13.00.
Umræðuþáttur um loftslagsmál
Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, ræðir við Guðjón Jónsson, sérfræðing í umhverfismálum.
Samtök iðnaðarins auglýsa eftir yfirlögfræðingi
Umsóknarfrestur er til 14. nóvember.
Samstarf er lykillinn að árangri
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á fyrsta Mannvirkjaþingi SI sem fór fram í Iðunni í Vatnagörðum.
Fjölmennt á fyrsta Mannvirkjaþingi SI
Fyrsta Mannvirkjaþing SI fór fram í Iðunni í Vatnagörðum.
Malbikunarstöðin Höfði fari eftir sömu leikreglum og aðrir
Rætt er við Bjartmar Stein Guðjónsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Morgunblaðinu um jarðvegslosun.
Málstofa um nýsköpun í matvælaiðnaði
Matvælaráð SI og Íslandsstofa efndu til málstofu um nýsköpun í matvælaiðnaði.
Rætt um hringrásarhagkerfi í málm- og véltækni
Bryndís Skúladóttir, verkfræðingur hjá VSÓ Ráðgjöf, var gestur á fræðslufundi Málms.