Fréttasafn: 2024 (Síða 7)
Fyrirsagnalisti
Þrjú íslensk menntatæknifyrirtæki í hópi efnilegustu sprotanna
Atlas Primer, Evolytes og LearnCove eru í hópi efnilegustu sprotafyrirtækja á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum.
Níu nemar fá styrk úr Hvatningarsjóði Kviku
Níu nemar hlutu styrk úr Hvatningarsjóði Kviku.
Ísland í kjörstöðu til að nýta eingöngu græna orku
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Viðskiptablaðinu.
Samtök iðnaðarins fagna lækkun vaxta
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tók ákvörðun um að lækka vexti um 0,25 prósentustig.
Öryggi á verkstað mannvirkja er númer eitt, tvö og þrjú
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Kastljósi RÚV um öryggi á verkstað.
Finnskir fulltrúar kynna sér mannvirkjagerð á Íslandi
Fulltrúar systursamtaka SI heimsóttu Ísland fyrir skömmu til að kynna sér mannvirkjagerð á Íslandi.
Ný stjórn Mannvirkis - félags verktaka
Innviðaráðherra var gestur á aðalfundi Mannvirkis - félags verktaka.
Erlendur mannauður mikilvægur fyrir íslenskan hugverkaiðnað
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, var meðal þátttakenda á ráðstefnu SA og ASÍ um vinnumansal.
Prentmet Oddi og Bara tala í samstarf
Prentmet Oddi og Bara tala eru komin í samstarf.
Skringileg ummæli seðlabankastjóra
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, á Vísi um ummæli seðlabankastjóra.
LABAK fagnar 190 ára sögu brauðgerðar á Íslandi
Fyrsta brauðgerð landsins, Bernhöftsbakarí, var opnað 25. september 1834.
Fulltrúar SI í málstofum SA og ASÍ um vinnumansal
Tveir fulltrúar SI taka þátt í ráðstefnu SA og ASÍ um vinnumansal á Íslandi sem fer fram í Hörpu í dag.
Erindi og umræða um brunahólfandi innihurðir
HMS, DBI og SI stóðu fyrir fundi um brunahólfandi innihurðir í Húsi atvinnulífsins.
Fulltrúar SI á fjölmennum fundi Vinnuhússins í Færeyjum
Ársfundur Vinnuhússins í Færeyjum fór fram í Norðurlandahúsinu í Þórshöfn.
Vöxtur hugverkaiðnaðar vekur athygli utan landsteinanna
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, flutti erindi á ársfundi Vinnuhússins í Færeyjum.
Stjórn SI í Washington DC
Stjórn SI heimsótti stofnanir og fyrirtæki í Washington DC fyrir skömmu.
Þarf að auka orkuöflun og virkja meira
Rætt er Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um raforkuskort.
Rafverktakar afhenda VMA mæla fyrir rafiðngreinar
Í tilefni 75 ára afmælis Sart og 40 ára afmælis VMA voru afhentir tíu vandaðir mælar.
Opinn fundur um brunahólfandi innihurðir
HMS, DBI og SI standa fyrir opnum fundi um brunahólfandi innihurðir 25. september kl. 10-12 í Húsi atvinnulífsins.
Framundan er minna framboð íbúðarhúsnæðis
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fundi HMS og SI um stöðu íbúðauppbyggingar.