Fréttasafn: 2025 (Síða 13)
Fyrirsagnalisti
Miklir hagsmunir Íslands undir í alþjóðlegu tollastríði
Í nýrri greiningu SI kemur fram að útfluttar iðnaðarvörur til ESB og Bandaríkjanna nemi 422 milljörðum króna.
Mikilvægt að vera í virku samtali við nágranna og vinaþjóðir
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum Stöðvar 2 um tollastríð.
Skrifað undir viljayfirlýsingu VOR og MEDEF í Frakklandi
Formaður VOR undirritaði viljayfirlýsingu við MEDEF International.
Vel sóttur fundur um Tækniþróunarsjóð
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð og skattahvata fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Fyrirhuguð útgáfa á nýrri skýrslu um innviði á Íslandi
SI og FRV kynna nýja skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi 12. febrúar.
Þakkað fyrir 20 ára starf hjá Samtökum iðnaðarins
Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, hefur starfað hjá SI í 20 ár.
Aðgerðarleysi í virkjanamálum er samfélaginu dýrkeypt
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var með framsögu á Útboðsþingi SI.
Mikilvægt að hlúa vel að íslenskum mannvirkjaiðnaði
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti setningarávarp á Útboðsþingi SI.
Gríðarlegar verðhækkanir raforku hafa mikil áhrif
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um mikla verðhækkun raforku.
Fjölmennt Útboðsþing SI
Fulltrúar opinberra verkkaupa kynntu fyrirhuguð útboð verklegra framkvæmda á Útboðsþingi SI.
Opinber útboð áætluð 264 milljarðar króna í ár
Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætluð opinber útboð á árinu eru 264 milljarðar króna.
Veruleg hækkun raforkuverðs
Rafmagnsverð hækkaði um 6,7% frá desember til janúar samkvæmt tölum Hagstofu Íslands.
SI fagna betri upplýsingum um íbúðir í byggingu
SI fagna framförum í upplýsingagjöf um íbúðauppbyggingu með tilkomu nýs mælaborðs HMS.
Prentmet Oddi fjárfestir í nýrri bókalínu
Í nýrri bókalínu er hægt að bjóða upp á mun skemmri vinnslutíma á harðspjaldabókum.
Orkufyrirtæki hafa hugsanlega farið of geyst í verðhækkanir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um raforkumarkaðinn.
Skráning hafin á Menntadag atvinnulífsins
Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. febrúar kl. 9 á Hilton Nordica.
Umræða um ljósvist og útsýni í byggingarreglugerð
Fundur um ljósvist og útsýni fór fram í Húsi atvinnulífsins 23. janúar sl.
Kosningar og Iðnþing 2025
Iðnþing 2025 fer fram 6. mars og tilnefningar fyrir framboð til stjórnar þurfa að hafa borist eigi síðar en 7. febrúar.
Íslandsmót iðn- og verkgreina og Mín framtíð
Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningin Mín framtíð fer fram í Laugardalshöll 13.-15. mars.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI, SSP og Rannís standa fyrir kynningarfundi 28. janúar kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.