Fréttasafn



Fréttasafn: 2025 (Síða 12)

Fyrirsagnalisti

30. jan. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Veruleg hækkun raforkuverðs

Rafmagnsverð hækkaði um 6,7% frá desember til janúar samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. 

30. jan. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : SI fagna betri upplýsingum um íbúðir í byggingu

SI fagna framförum í upplýsingagjöf um íbúðauppbyggingu með tilkomu nýs mælaborðs HMS.

30. jan. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Prentmet Oddi fjárfestir í nýrri bókalínu

Í nýrri bókalínu er hægt að bjóða upp á mun skemmri vinnslutíma á harðspjaldabókum.

29. jan. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Orkufyrirtæki hafa hugsanlega farið of geyst í verðhækkanir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um raforkumarkaðinn.

28. jan. 2025 Almennar fréttir Menntun : Skráning hafin á Menntadag atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. febrúar kl. 9 á Hilton Nordica.

27. jan. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Umræða um ljósvist og útsýni í byggingarreglugerð

Fundur um ljósvist og útsýni fór fram í Húsi atvinnulífsins 23. janúar sl.

24. jan. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Kosningar og Iðnþing 2025

Iðnþing 2025 fer fram 6. mars og tilnefningar fyrir framboð til stjórnar þurfa að hafa borist eigi síðar en 7. febrúar.

23. jan. 2025 Almennar fréttir Menntun : Íslandsmót iðn- og verkgreina og Mín framtíð

Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningin Mín framtíð fer fram í Laugardalshöll 13.-15. mars.

21. jan. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

SI, SSP og Rannís standa fyrir kynningarfundi 28. janúar kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.

20. jan. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Fundur um ljósvist

Fundur um ljósvist fer fram 23. janúar kl. 14 í Húsi atvinnulífsins. 

17. jan. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Samtök innviðaverktaka Starfsumhverfi : Útboðsþing SI 2025

Útboðsþing SI 2025 fer fram 30. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.

17. jan. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Stjórnvöld verða að grípa tafarlaust inn í

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um nýjan dóm vegna Hvammsvirkjunar.

17. jan. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Óþolandi og ólíðandi óvissa fyrir samfélagið

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um dóm þar sem virkjunarleyfi í Hvammsvirkjun er fellt úr gildi.

16. jan. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Grafalvarleg staða í kjölfar dóms um ógildingu virkjanaleyfis

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2/Vísis um nýjan dóm sem ógildir virkjanaleyfi Hvammsvirkjunar.

16. jan. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hrönn skipuð forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu

Hrönn Greipsdóttir hefur verið skipuð í starf forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu.

16. jan. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Fundur um gervigreind og byggingarleyfisumsóknir

Samtök arkitektastofa standa fyrir fundi 6. febrúar kl. 12-13 í Húsi atvinnulífsins.

16. jan. 2025 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Heimsókn í Ísloft

Fulltrúi SI heimsótti Ísloft sem er meðal aðildarfyrirtækja SI.

16. jan. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Skapa þarf skilyrði fyrir efnahagslegt jafnvægi

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um efnahagslegt jafnvægi í ViðskiptaMogganum.

15. jan. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skattkerfið styðji við útflutningsgreinarnar

Rætt er við Ingvar Hjálmarsson, framkvæmdastjóra Nox Medical og formann Hugverkaráðs SI, í ViðskiptaMogganum.

14. jan. 2025 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna atvinnulífsins

Hægt er að senda inn tilnefningu til 28. janúar. 

Síða 12 af 13