Fréttasafn (Síða 48)
Fyrirsagnalisti
Fyrsta konan sem lýkur sveinsprófi í veggfóðrun og dúkalögn
Ingunn Björnsdóttir er fyrsta konan hér á landi sem lýkur sveinsprófi í veggfóðrun og dúkalögn.
Dvergsreitur, Edda og Hlöðuberg tilnefnd í hönnunarverðlaunum
Tilkynnt hefur verið um þá þrjá staði sem hlotið hafa tilnefningu í Hönnunarverðlaunum Íslands 2023.
Fundur FSRE um aðferðarfræði kerfisbundins frágangs
Fundur FSRE um aðferðarfræði kerfisbundins frágangs fer fram 20. október kl. 10-11.30 á Hótel Nordica.
Rauð ljós loga á íbúðamarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn.
Álverin þrjú hafa tekið stórt stökk fram á við í áframvinnslu
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í Viðskiptablaðinu um framþróun í áliðnaði.
SI fagna því að ríkið skapi skilyrði fyrir auknum stöðugleika
Umsögn SI um fjárlagafrumvarpið hefur verið send til fjárlaganefndar Alþingis.
Heimsókn í Héðinn
Fulltrúar SI heimsóttu Héðinn í dag.
Ekki til lóðir né skipulag til að byggja 5.000 íbúðir á ári
Rætt er við Gylfa Gíslason framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI á Stöð 2/Vísi um stöðuna á íbúðamarkaðinum.
Mannvirkjaþing SI
Mannvirkjaþing SI fer fram 2. nóvember kl. 15-18 í Iðunni í Vatnagörðum 20.
Norrænir vinnuvélaeigendur funda á Íslandi
Systursamtök Félags vinnuvélaeigenda stóð fyrir norrænum fundi hér á landi.
Óbreyttir stýrivextir rökrétt ákvörðun að mati SI
Að mati SI er ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um óbreytta stýrivexti rökrétt.
Fulltrúar FÍG og SI sátu íslenskt-indverskt viðskiptaþing
Fulltrúar Félags íslenskra gullsmiða og Samtaka iðnaðarins sátu íslenskt-indverskt viðskiptaþing.
Ráðherra kynnti sér prentiðnað hjá Prentmet Odda
Umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra kynnti sér prentiðnað hjá Prentmet Odda.
Nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda
Halldór Snær Kristjánsson, framkvæmdastjóri Myrkur Games, er nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda, IGI.
Vinnustaðanámssjóður auglýsir eftir umsóknum
Frestur til að sækja um í Vinnustaðanámssjóði er til 7. nóvember.
Framleiðni hefur ekki vaxið í takti við launahækkanir
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um stöðuna og framleiðni í hagkerfinu.
Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins skipað
Nýtt Hugverkaráð SI hefur verið skipað.
Opið fyrir umsóknir um styrki úr Aski
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Aski - mannvirkjarannsóknarsjóði.
Endurskilgreina menntun fyrir komandi kynslóðir
Íris E. Gísladóttir, stofnandi fyrirtækis í menntatækni og formaður IEI, skrifar um menntatækni í grein á Vísi.
Formaður og framkvæmdastjóri SI á ársfundi Dansk Industri
Árni Sigurjónsson formaður SI og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI sátu ársfund DI í Herning í Danmörku.
