Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 82)

Fyrirsagnalisti

13. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja : Ný stjórn Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, SUT.

12. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur um sókn íslensks matvælaiðnaðar

Matvælaráð SI stendur fyrir opnum fundi um sókn íslensks matvælaiðnaðar 19. maí kl. 11-12.30.

12. maí 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Nefco veitir styrki til umhverfisvænna verkefna

Kynningarfundur um alþjóðlegu fjármálastofnunina Nefco fór fram í Húsi atvinnulífsins 11. maí.

12. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Stofnun nýs starfsgreinahóps á Austurlandi

Stofnfundur starfsgreinahóps fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjaiðnaði innan SI var haldinn á Egilsstöðum 10. maí.

12. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Kynningarfundur FP og SI

Félag pípulagningameistara og Samtök iðnaðarins bjóða félagsmönnum FP til kynningarfundar 19. maí kl. 17.30.

11. maí 2022 Almennar fréttir : Öflugt atvinnulíf til umræðu á opnum fundi SI og Austurbrúar

Samtök iðnaðarins og Austurbrú efndu til opins fundar á Egilsstöðum.

11. maí 2022 Almennar fréttir : Stjórn SI á ferð um Austurland

Stjórn Samtaka iðnaðarins heimsótti Austurland dagana 9. og 10. maí.

11. maí 2022 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk : Nýútskrifaðir snyrtifræðingar fá afhent sveinsbréf

Félag íslenskra snyrtifræðinga afhenti nýútskrifuðu snyrtifræðingum sveinsbréf sín fyrir skömmu.

11. maí 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Full ástæða til að lækka fasteignagjöld

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja á Vísi um fasteignaskatta í Reykjavíkurborg.

11. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Klæðskera og kjólameistarafélagið : Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins

Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins var kosin á aðalfundi félagsins.

9. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Vantar lóðir og byggingarsvæði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um lóðaskort.

6. maí 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Góð þátttaka á málþingi um réttindamál í byggingariðnaði

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, SI og Hús fagfélaganna stóðu fyrir málþingi og vinnustofu í Björtuloftum í Hörpu.

6. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Þarf 9.000 sérfræðinga fyrir meiri vöxt í hugverkaiðnaði

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, um mannauðsþarfir fyrirtækja í hugverkaiðnaði.

6. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vantar 9.000 sérfræðinga í hugverkaiðnað næstu 5 árin

Ný greining SI segir að það vanti 9.000 sérfræðinga á næstu 5 árum í hugverkaiðnaði.

5. maí 2022 Almennar fréttir Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði : Fjölmennur kosningafundur MIH í Hafnarfirði

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði stóð fyrir fjölmennum kosningafundi í Hafnarfirði.

5. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Markaðurinn þjáist af framboðsskorti

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um húsnæðismarkaðinn.

5. maí 2022 Almennar fréttir : SI og Austurbrú með opinn fund á Hótel Valaskjálf

SI og Austurbrú efna til opins fundar 10. maí kl. 17-18.30 á Hótel Valaskjálf.

5. maí 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : 7,2% verðbólga er merki um óstöðugleika

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum RÚV.

4. maí 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Kynningarfundur um fjármögnun grænna verkefna

Kynningarfundur um Nefco - The Nordic Green Bank fer fram 11. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.

4. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tölvuleikjaiðnaðurinn getur orðið ein af efnahagsstoðunum

Rætt er við Hilmar Veigar Pétursson, forstjóra CCP, í Innherja á Vísi um tölvuleikjaiðnaðinn.

Síða 82 af 232