Fréttasafn (Síða 82)
Fyrirsagnalisti
Ný stjórn Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, SUT.
Fundur um sókn íslensks matvælaiðnaðar
Matvælaráð SI stendur fyrir opnum fundi um sókn íslensks matvælaiðnaðar 19. maí kl. 11-12.30.
Nefco veitir styrki til umhverfisvænna verkefna
Kynningarfundur um alþjóðlegu fjármálastofnunina Nefco fór fram í Húsi atvinnulífsins 11. maí.
Stofnun nýs starfsgreinahóps á Austurlandi
Stofnfundur starfsgreinahóps fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjaiðnaði innan SI var haldinn á Egilsstöðum 10. maí.
Kynningarfundur FP og SI
Félag pípulagningameistara og Samtök iðnaðarins bjóða félagsmönnum FP til kynningarfundar 19. maí kl. 17.30.
Öflugt atvinnulíf til umræðu á opnum fundi SI og Austurbrúar
Samtök iðnaðarins og Austurbrú efndu til opins fundar á Egilsstöðum.
Stjórn SI á ferð um Austurland
Stjórn Samtaka iðnaðarins heimsótti Austurland dagana 9. og 10. maí.
Nýútskrifaðir snyrtifræðingar fá afhent sveinsbréf
Félag íslenskra snyrtifræðinga afhenti nýútskrifuðu snyrtifræðingum sveinsbréf sín fyrir skömmu.
Full ástæða til að lækka fasteignagjöld
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja á Vísi um fasteignaskatta í Reykjavíkurborg.
Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins
Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins var kosin á aðalfundi félagsins.
Vantar lóðir og byggingarsvæði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um lóðaskort.
Góð þátttaka á málþingi um réttindamál í byggingariðnaði
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, SI og Hús fagfélaganna stóðu fyrir málþingi og vinnustofu í Björtuloftum í Hörpu.
Þarf 9.000 sérfræðinga fyrir meiri vöxt í hugverkaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, um mannauðsþarfir fyrirtækja í hugverkaiðnaði.
Vantar 9.000 sérfræðinga í hugverkaiðnað næstu 5 árin
Ný greining SI segir að það vanti 9.000 sérfræðinga á næstu 5 árum í hugverkaiðnaði.
Fjölmennur kosningafundur MIH í Hafnarfirði
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði stóð fyrir fjölmennum kosningafundi í Hafnarfirði.
Markaðurinn þjáist af framboðsskorti
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um húsnæðismarkaðinn.
SI og Austurbrú með opinn fund á Hótel Valaskjálf
SI og Austurbrú efna til opins fundar 10. maí kl. 17-18.30 á Hótel Valaskjálf.
7,2% verðbólga er merki um óstöðugleika
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum RÚV.
Kynningarfundur um fjármögnun grænna verkefna
Kynningarfundur um Nefco - The Nordic Green Bank fer fram 11. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.
Tölvuleikjaiðnaðurinn getur orðið ein af efnahagsstoðunum
Rætt er við Hilmar Veigar Pétursson, forstjóra CCP, í Innherja á Vísi um tölvuleikjaiðnaðinn.
