Fréttasafn (Síða 89)
Fyrirsagnalisti
Alvarlegt þegar grunnþörf fólks fyrir íbúðir er ekki mætt
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um íbúðamarkaðinn.
Skipuð í starfshóp sem skilar grænbók fyrir 1. mars
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, situr í þriggja manna starfshópi umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Þarf umframframboð af lóðum til að samkeppni sé virk
Vignir S. Halldórsson, byggingaverktaki og stjórnarmaður í SI, skrifar um byggingamarkaðinn í áramótablaði Frjálsrar verslunar.
Tækninám á Íslandi annar ekki eftirspurn í hugverkaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um hugverkaiðnaðinn í Fréttablaðinu.
Almennt ekki tafir á afhendingu íbúða hjá verktökum innan SI
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum RÚV um tafir á aðföngum vegna kórónuveirufaraldursins.
Íbúðatalning SI skiptir máli fyrir fjármögnun verka
Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, um íbúðatalningu SI í hlaðvarpi Iðunnar.
Mikill áhugi á fræðslufundi SI um nýja flokkun mannvirkja
Um 150 manns voru skráðir á fræðslufund SI um nýja flokkun mannvirkja.
Tryggja að fólk fái daglegar neysluvörur hnökralaust
Rætt er við Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, í Morgunblaðinu.
Myndi lækka tryggingagjaldið á fyrirtæki
Rætt er við Úlfar Biering Valsson, hagfræðing hjá SI, í sérblaði Morgunblaðsins um skóla.
Rafrænn kynningarfundur um flokkun mannvirkja
Rafrænn kynningarfundur fyrir félagsmenn SI um flokkun mannvirkja verður 5. janúar kl. 9-10.
Ný útflutningsstoð með nær ótakmarkaða vaxtargetu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, horfir á árið sem var að líða og fram á við í Innherja.
Kveðja frá formanni SI um áramót
Árni Sigurjónsson, formaður SI sendi félagsmönnum SI kveðju um áramótin.
Þau sem starfa í iðnaði hafa skilað góðu starfi á árinu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um viðfangsefni nýs árs í grein í Markaðnum.
Kjarasamningar verða ein stærsta áskorun nýs árs
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, horfir fram á við um áramót í ViðskiptaMogganum.
Íslensk framleiðsla og jákvæð ímynd skiptir máli
Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendum íslenskra iðnfyrirtækja finnst skipta máli að ímynd íslenskra vara og þjónustu sé jákvæð.
Margir stórir sigrar í átt að bættu starfsumhverfi
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI svarar Sóknarfæri hvað hafi borið hæst á árinu.
SI fagna framlengingu á átakinu Allir vinna
Samtök iðnaðarins fagna framlengingu á átakinu Allir vinna sem samþykkt var á Alþingi.
Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum
Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum til fjögurra verkefna.
Stærsta sóknarfærið í hugverkaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um áskoranir næsta árs í Innherja.
Loftslags- og orkumál eitt stærsta viðfangsefni nýs árs
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslags- og orkumál í Kjarnanum.
